Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1994, Page 11

Læknablaðið - 15.12.1994, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 523 Tafla IV. Meðalgildi blóðþrýstingsmœlmga hjá körlum sem voru meðhöndlaðir með þvagrœsilyfjum eða fi-blokkum. Þvagræsilyf þ-blokkar P-gildi Marktækni meöaltal bþ meðaltal bþ tvíhliða m.v. 95% Mælingar mm Hg mm Hg próf ö.m. Slagbil 1 158,8 165,5 0,21 nei Slagbil 2 153,4 165,2 0,02 já Lagbil 1 88,5 90,7 0,33 nei Lagbil 2 81,0 85,0 0,06 nei einu lyfi hjá 95 körlum. Árangur var talinn viðunandi ef blóðþrýstingur taldist innan við- miðunarmarka Álþjóðaheilbrigðisstofnunar- innar bæði í slagbili og lagbili. Myndin sýnir að þvagræsilyf og þ-blokkar voru langmest notað- ir, hins vegar sýnir tafla IV að meðferð með þvagræsilyfi virtist áhrifaríkari en með þ-blokkum og var marktækur munur á slag- þrýstingsgildum við seinni mælingu. Mynd 2 sýnir árangur meðferðar með tveim- ur háþrýstingslyfjum hjá 49 körlum. Langal- gengasta samsetningin reyndist vera þ-blokkar og þvagræsilyf, síðan angíótensín ummyndun- arblokkar og þvagræsilyf, þá þ-blokkar og kalsíumblokkar. Fimm þátttakendur (10%) tóku angíótensín blokka og þ-blokka og fjórir (8%) þvagræsilyf og kalsíumblokka. Árangur meðferðar reyndist svipaður og hjá þeim sem tóku eitt lyf og reyndist um helmingur hafa viðunandi blóðþrýstingsgildi. Af þeim fimm körlum sem tóku þrjú lyf við háþrýstingi fengu þrír þvagræsilyf, þ-blokka og angíótensín um- myndunarblokka, einn þvagræsilyf, þ-blokka og kalsíumblokka og einn þvagræsilyf, angíó- tensínblokka og kalsíumblokka. Af þessum fimm hafði aðeins einn viðunandi blóðþrýst- ingsgildi. Umræða Algengi háþrýstings hjá íslenskum körlum er háð aldri og eykst frá 5% um hálffertugt í 35% hjá 75 ára körlum (1). Niðurstöður okkar benda til enn hærra algengis hjá þeim elstu, eða um 50% í hópi karla 70-84 ára. Rannsókn okkar sýnir ennfremur að um 50% karla á umræddum aldri fá viðunandi meðferð við háþrýstingi. Doktorsritgerð Nikulásar Sigfús- sonar sýnir bætta meðferð á árunum 1967-1981. Svo virðist sem meðferðarárangur hafi ekki batnað síðan 1981 þótt samanburður sé torveld- ur vegna þess að mismunandi aldurshópar eru bornir saman (1). Um 80% karla með háþrýst- ing var kunnugt um sjúkdóm sinn. % Mynd 2. Árangur meðhöndlunar með tveimur háþrýstingslyfium hjá 49 körlum. Ýmsar skýringar kunna að vera á lökum ár- angri meðferðar. Hugsanlegt er að blóðþrýst- ingur mælist hærri á rannsóknarstöðinni en hjá lækni sem sjúklingur hefur vanist að eiga sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.