Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1994, Qupperneq 20

Læknablaðið - 15.12.1994, Qupperneq 20
532 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 umfang vandans þarf að vera ljóst til þess að vita hvort og hvaða aðgerða eigi að grípa til og til þess að meta árangur forvarnaraðgerða. Til- gangur rannsóknarinnar var að athuga tíðni ofbeldisáverka í Reykjavík og hver þróunin hefur verið seinustu 18 ár. Jafnframt að kanna að hvaða hópum þarf að beina forvarnarstarfi. Efni og aðferðir Rannsóknin er framvirk. Gerð var tölvuúr- vinnsla úr gagnabanka á lögskráðum íbúum Reykjavíkur sem höfðu leitað á slysa- og sjúkravakt Borgarspítalans á árunum 1974- 1991 vegna ofbeldisáverka. Þeir voru skráðir á tölvutækan hátt á sjúkrakort slysadeildar Borgarspítalans á þessum tíma. Árið 1991 var athugað sérstaklega með tilliti til þess hvar og hvenær ofbeldið átti sér stað en það er einnig skráð sérstaklega á slysadeildarkortin. Tíðni ofbeldisáverka sem leiddu til innlagn- ar sjúklings á spítala var einnig athuguð. Tölfrœdiaðferðir: Fjöldi ofbeldisáverka (heildarfjöldi og áverkar sem leiddu til inn- lagnar) var flokkaður eftir kyni, sex þriggja ára tímabilum og 17 fimm ára aldursflokkum (átt- ræð og eldri voru tekin í einu lagi). Samsvarandi flokkun íbúa Reykjavíkur var fengin úr Hagtíðindum Hagstofu íslands. Þar sem aldursdreifing slasaðra eftir ofbeldi var mjög ólík hjá körlum og konum, var úrvinnslan kynjabundin. Aðhvarfsgreining Poisson (2) var notuð með 16 óháðum aldursbreytum til þess að fá fram aldursdreifingu og leiðrétta með tilliti til henn- ar. Samtímis voru notaðar fimm óháðar tíma- bilsbreytur til þess að fá mat á aldursleiðréttri slysatíðni á einstökum tímabilum samanborið við fyrsta tímabil (1974-1976) ásamt 95% ör- yggisbili hlutfalls á milli tímabila. Ályktanir voru þó dregnar út frá p<0,01 þar sem um nokkra óháða samanburði er að ræða. Töl- fræðikerfið EGRET (3) var notað. Tafla I. Tíðni ofbeldisáverka í Reykjavík 1974-1991 sem skráðir voru á slysadeild Borgarspítalans. Tímabil Karlar Konur Fjöldi Tíðni/1000/ár Fjöldi Tíðni/1000/ár 1974-1976 2199 17,3 1022 7,2 1977-1979 2446 19,3 (18,2 til 20,5) 1161 8,4 (7,7 til 9,1) 1980-1982 1701 13,7 (12,9 til 14,6) 817 5,9 (5,4 til 6,5) 1983-1985 1890 14,8 (13,9 til 15,7) 820 5,6 (5,1 til 6,1) 1986-1988 2253 17,0 (16,0 til 18,0) 932 6,1 (5,6 til 6,7) 1989-1991 2709 19,8 (18,7 til 21,0) 1123 7,0 (6,4 til 7,6) Tafla 11. Hvar átti ofbeldið sér stað árið 1991? Staður Karlar % Konur % Heimili 13,6 40,5 Skóli 5,6 9,6 Skemmtistaöur 24,7 13,0 Annars staðar inni 9,4 12,5 Úti 36,0 15,0 Annað 10,7 9,4 Tafla III. Tíðni innlagna vegna ofbeldisáverka í Reykjavík 1974-1991. Tímabil Karlar Konur Fjöldi Tíðni/1000/ár Fjöldi Tíðni/1000/ár 1974-1976 65 0,54 25 0,20 1977-1979 60 0,50 (0,35 til 0,71) 34 0,27 (0,16 til 0,45) 1980-1982 59 0,49 (0,34 til 0,70) 23 0,18 (0,10 til 0,32) 1983-1985 79 0,62 (0,45 til 0,86) 27 0,20 (0,12 til 0,34) 1986-1988 102 0,77 (0,56 til 1,05) 44 0,31 (0,19 til 0,51) 1989-1991 152 1,10 (0,82 til 1,47) 63 0,42 (0,26 til 0,67)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.