Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 55

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 55
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 563 stigaðir samkvæmt TNM-stigunarkerfinu. Sjúkling- um var skipt f tvo hópa, hóp A (n=ll) sem eru sjúklingar greindir fyrir 1978 og hóp B (n=32) greindir 1978 og síðar. Lífshorfur voru reiknaðar með aðferð Kaplan Meier en við aðra útreikninga var notast við kí-kvaðrat. Nýgengi NS á rannsóknatímabilinu hér á landi var 1,8/105 karla á ári. Allir sjúklingarnir greindust á lífi með einkenni og voru algengustu einkennin fyrirferð (n= 42,98%) og verkur í pung (n=23,53%). Ellefu sjúklingar höfðu einkenni meinvarpa (26%), oftast kviðverki vegna meinvarpa í retroperitoneal eitlum. Fimmti hver (21%) sjúklingur hafði einkenni í meira en sex mánuði fyrir greiningu en 7% innan við tvær vikur. Mesta þvermál æxlanna var á bilinu 10-80 mm (meðaltal 40 mm) og greindust 26 þeirra í hægra eista og 17 í því vinstra. Af 32 sjúklingum sem greindust eftir 1978 voru 50% á stigi 1,3% á stigi II, 34% á stigi III og 13% á stigi IV. Fimm ára lífshorfur voru 81% fyrir hópinn í heild, 36% fyrir hóp A og 100% fyrir hóp B. Marktækur munur var á lífshorfum hópa A og B (p< 0,005). Sjö (64%) sjúklingar dóu í hópi A, allir af völdum NS, en einn (3%) í hópi B úr AML. Nýgengi NS er lágt hér á landi miðað við Dan- mörku og Noreg en stigun æxlanna er svipuð. Lífs- horfur eru sambærilegar við nágrannalöndin. Líkt og erlendis vænkuðust horfur verulega upp úr 1978 en þá var farið að nota saman cisplatín, vinblastin og bleomycin í meðferð NS. 26. Greining og meðferð nýrnaáverka á Borgarspítala og Landakotsspítala Guðjón Birgisson, Guðmundur Geirsson Þvagfæraskurðdeild Borgarspítalans Inngangur: A Norðurlöndum eru lokaðir (,,blunt“) áverkar á nýrum lang algengastir. í flestum tilfellum er þessum sjúklingum fylgt eftir án skurðað- gerða. Ef um er að ræða meiriháttar áverka eða samhliða áverka á öðrum líffærum er aðgerð oft nauðsynleg. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvernig greiningu og meðferð nýrnaáverka er háttað á Borgarspítala og Landakotsspítala á árabil- inu 1982-1992. Efniviður og aðferðir: Farið var yfir sjúkraskrár allra sjúklinga sem lagðir voru inn á umrædd sjúkra- hús á áðurnefndu tímabili og höfðu fengið ICD greiningarnar 866 og 902.4. Averkar voru flokkaðir samkvæmt flokkunarkerfi W.G. Guerriero (1). Niðurstöður: Alls fundust 87 sjúklingar með nýrnaáverka, 70 karlar og 17 konur. Meðalaldur var 26 ár (4-83). Áverkinn var hægra megin hjá 47 sjúkl- ingum en 40 vinstra megin. Aðeins einn þessara 87 sjúklinga (1%) hafði fengið opinn áverka (hníf- stunga). Annars voru orsakir í flestum tilvikum um- ferðarslys (34), fall (27) og högg (19). Ellefu slysanna tengdust íþróttaiðkun og sjö höfðu lent í ryskingum. Alls höfðu 94% (82) sjúklinga blóðmigu við komu, þar af helmingur makroskópíska. Átta sjúklingar voru í losti við komu á sjúrahús (BÞ < 90mmHg), þar af höfðu þrír makroskópíska blóðmigu og tveir mikroskópíska. Þrír sjúklingar fóru í bráðaaðgerð áður en sýni fékkst. Minniháttar áverkar (tegund A og B) voru mun algengari (85%) en meiriháttar áverkar (15%). Einn sjúklingur fékk rof á æðastilk. Þrjátíu og fjórir hlutu samtímis áverka á önnur líffæri og höfðu sex þeirra meiriháttar nýmaráverka. Úrógrafía var gerð hjá 68 sjúklingum, og var eðlileg í 34 með minniháttar áverka en þrír með meiriháttar áverka. Tölvusneið- mynd (TS) sem gerð hjá 13 sjúklingum sýndi merki um áverka hjá þeim öllum. Af 39 sem fóru í ómskoð- un kom áverki í ljós hjá 18 sjúklingum. Angíógrafía var gerð hjá þremur. Falskt neikvæð úrógrafía fannst hjá 3 þeirra 37 sjúklinga þar sem gerð var bæði úr- ógrafía og TS eða ómun og hjá einum sem fór í renal angíógrafíu. Áttatíu sjúklingar (92%) voru meðhöndlaðir án aðgerðar en níu fóru í aðgerð á nýrum (sjö total nefrektomíur, tvær partial nefrektomíur). Af alls 89 sjúklingum dó einn (vegna áverka á öðrum líffær- um). Öllum farnaðist vel eftir aðgerðirnar. Af alls 87 sjúklingum dó einn af völdum annarra áverka. Ályktun: Lokaðir áverkar eru lang algengasta teg- und nýrnaávreka hér á landi. Stabilir sjúklingar með vægan áverka samkvæmt sögu og skoðun ásamt míkróskópískri blóðmigu hafa allir minniháttar áverka. Röntgenrannsókn eða ómun hjá þessum sjúklingum ætti því að vera óþörf. Tölvusneiðmynd er besta rannsóknin hjá sjúklingum með grun um meiriháttar áverka á nýrum. Heimildir: 1. GuerrieroWG. Renaltrauma. In: Guerriero WG, Devine CJ jr. Urologic injuries. 27. Hitameðferð með örbylgjum um þvagrás eða „transurethral resection“ við góðkynja blöðruhálskirtilsstækkun — Niðurstöður úr framsýnni rannsókn Guðmundur Geirsson, Christer Dahlstrand, Maur- itz Walden, Silas Petterson Þvagfæraskurðdeildir Borgarspítalans og Sahl- grenska sjúkrahússins í Gautaborg Inngangur: Miklar breytingar hafa átt sér stað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.