Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1994, Page 67

Læknablaðið - 15.12.1994, Page 67
Climen (Scliering, 900212) TÖFUJR; G03HB01 RE Hver pakkning inniheldur 11 hvitarog 10 bleikar löflur. Hverhvít tafla innilieldur: Estradiolum INN, valerat, 2 mg. Hver bleik tafla inniheldur: Estradiolum INN, valerat, 2 mg, Cyproteronum INN acetut, 1 mg. Eiginleikar: Lyfið inniheldur gestagen og östrógen (cýpróterón og östradíól). Cýpróterón frásogast vel frá meltingarvegi, er umbrotið í lifur í 15- hvdroxýcýpróterón, sem hefur umtalsverð ondandrógen en einnig prógestagen áhrif. Östradiól hefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá i'nehingarvegi; umtalsvert niðurbrot viðfyrstu yfirferð 1 "fur, en lokaumbrot verðuríþanni, lifurog nýrum. Umbrotsefni útskiljast bœði með þvagi og saur. Abendingar: Uppbótanneðferð á östrógeni við nðahvörf eða eftir brottnám kynkirtla. Til vamar ndnþynningu eftir tíðahvörf og hjá konum með a,tgenga beinþynningu og hjá sjúklingum, sem þurfa °ð taka sykurstera lengi. CLIMEN Ostradiól valerat og Cjpróterón acetat Breytingaskeiðið Frábendingar: Þungun, brjóstagjöf, lifrarsjúkdómar, Dubin-Johnsons syndrome, Rotor syndrome, œxli í Hfur, ill-eða góðkynja a-xli í brjóstum, i'egbolskrabbamein, saga um blóðtappa eða bláceðabólgu ífólum eða blóðrek, sigðfrumublóðleysi, truflun á blóðfituefnaskiptum, saga um herpes í þungum, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Ekki má nota getnaðarvamatöflur samtímis löku þessa lyfs. er ekki lengur vandamál Climen mildar einkennin Milliverkanir: Barbitúrsýrusambönd, rifampicln og fi°gavcikilyf geta dregið úráhrifum lyfsins. Lyfið Setur haft áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynn ingarlyfja, sykursýkilyfja o.fl. ^ urúð: Hœtta skal töku lyfsins þegar í stað, ef grunur er w" þnngun (feminiserandi áhrif á karlfóstur), við yyun á mígreni eða slcemum höfuðverkjaköstum, V°ntruflunum, merki um blóðtappa, bláœðabólgu eða Segarek, ráðgerða skurðaðgerð (hætta notkun lyfsins 6 vikum áður), við nímlegu t.d. eftir slys, við gulu, Hfcarbólgu, versnun á flogaveiki og við bráða a itáþrýstingi. Konum, sem reykja, ermun liættara öðruin aðfá alvarlegar aukaverkanir frá ^thugið: Áðuren notkun lyfsins hefstþarf gknisskoðun, sem felur ( sér kvenskoðun, yjóstaskoðun, blóðþrýstingsmælingu, mælingar áðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklega þarf að u,H°ka að þungun sé til staðar. Fyjgjast þarf °"uni, sem nota lyfið, á u.þ.b. 6 mánaða fresti. Aukaverkanir: Langvarandi meðferð með óstrógenum getur hugsanlega aukið líkur á illkynja a‘xlum í legbolsslímhúð og brjóstum, en sú hætta "tinnkar við notkun östrógen-gestagen blöndu, sem Kkir eftir hormónaspegli tiðahringsins. Spenna ( bfjóstum, milliblæðingar, ógleði og magaóþægindi, Þyngdaraukning, minnkuð kynhvöt, depurð, höfuðverkur og tilhneiging til bjúgsöfnunar. Ereytingar á fituefnum í blóði eru algengar, en óljóst bvaða þýðingu það hefur. Lyfið getur valdið •"tgrenihöfiðverk. hanuntastaerðir: Meðferð hefst á 5. degi tíða (eða áætlaðra t(ða) og erþá tekin 1 tafla á dag á sama . "na sólarhringsins (21 dag samfleytt. Fyrst eru hvítu ’öflurnar teknar og síðan þær bleiku. Síðan er 7 daga e a töflutöku áður en næsti skammtur er tekinn á sj"u‘ hátt og áður, en í Idéi má búast við blæðingu frá egt. en þó síður eftir því sem meðferð stendur lengur ■ °g lengra er liði frá tíðahvörfum. Konur, sem legið "fur verið tekið úr. geta hafið töflutöku hvenær sem er ag tekið eina töfiu daglega í 21 dag samfieytt. ! an er gert 7 dag ldé á töflutöku áður en næsti Skam"itur er tekinn. Pakkn‘ngar: 21 slk. (þynnupakkað) x 1 . 21 stk. (þynnupakkað) x 3 I 'err‘ Pukkningu lyfsins skal fylgja íslenskur orvísir með leiðbeiningum um notkun þess og Var,taðarorð. SCHERING Stefán Thorarensen Síðumúla 32 108 Reykjavik Sími 91-686044
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.