Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 72

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 72
578 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Læknafélag Akureyrar 60 ára Læknafélag Akureyrar minntist 60 ára af- mælis síns laugardaginn 5. nóvember síðastlið- inn, en félagið var stofnað þann 6. nóvember 1934 á heimili Steingríms Matthíassonar, þá- verandi læknis á Akureyri. Við stofnun Læknafélags Akureyrar voru búsettir og starf- andi átta læknar á Akureyri en eru nú 64. Afmælisins var minnst með margvíslegum hætti. Opið hús var í Deiglunni í Listagili og var þar dagskrá undir yfirskriftinni Lœknislist. Þar sýndu læknar ýmislegt viðkomandi starfi sínu sem og áhugamálum utan daglegs erils. Meðal þess er þar bar fyrir augu voru veggspjöld og ljósmyndir þar sem gerð var grein fyrir starfi innan einstakra sérgreina. Myndbönd voru sýnd, meðal annars um sjálfspeglun maga og skurðlækningar. Boðið var upp á augnþrýsti- mælingu og hjartarit og sýnd lækningatæki og tól, forn og ný. Dagskráin hófst með ávarpi Péturs Péturs- sonar formanns Læknafélags Akureyrar og af- henti hann heiðursfélögum heiðursskjöl. Tók Ólafur Sigurðsson við heiðursskjali sínu, en Ingvar Þóroddsson læknir fyrir hönd föður síns Þórodds Jónassonar sem er nýlátinn. Hátt í 400 gestir mættu á Lœknislistina og var sannarlega þröng á þingi. Hátíðarinnar verður nánar getið í Fylgiriti Læknablaðsins sem út mun koma í byrjun næsta árs og verður helgað 60 ára afmælinu. Læknablaðið óskar Læknafélagi Akureyrar til hamingju með afmælið og árnar því allra heilla. Pétur Pétursson og Sverrir Bergmann formaður LÍ Læknarnir Ólafur Oddsson, Nick Cariglia og Friðrik Vagn Guðjóns- sem færði LA árnaðaróskir ásamt fundarhamri út- son. skornum úr birki. Starfsmannakór Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri söng nokkur iög við undirleik Guðjóns Pálssonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.