Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1994, Side 78

Læknablaðið - 15.12.1994, Side 78
584 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Dreifibréf landlæknisembættisins Ráðleggingar varðandi bólusetningar gegn barnaveiki Á undanförnum fjórurn árum hefur borið á vaxandi fjölda til- fella af barnaveiki í löndum fyrrum Sovétríkjanna. Land- læknir mælist því til þess að ferðamenn, sem leið eiga til þessara landa, fái örvunar- skammt af diptheria toxoid (d=2 Lf) sem gefa skal með tet- anus toxoid T (T= 5 Lf) áður en lagt er í ferðina, ef meir en 10 ár hafa liðið frá síðustu bólusetn- ingu. Þessi samsetning bóluefn- isins er nefnd (dT). Ætla má að einstaklingar, sem eru 50 ára og eldri, séu ekki með fullnægjandi vörn gegn barnaveiki þar sem þeir hafi ekki fengið grunnbólusetningu gegn sjúkdómnum. Því er mælt með að grunnbólusetja þá með dT (0,5 ml) með sex til átta vikna millibili og gefa samsvar- andi örvunarskammt sex til 12 mánuðum síðar hyggi þeir á ferð til svæða þar sem sjúkdóm- urinn er landlægur. Með þess- um hætti er ekki þörf á að gera Schick próf fyrir bólusetningu. Mælt er með því að þeir ein- staklingar sem eru grunnbólu- settir gegn barnaveiki fái örvun- arskammt af dT á 10 ára fresti. Einnig er mælst til þess að allir sem fá stífkrampasprautu vegna sármengunar þar sem liðið hafa meir en 10 ár frá grunnbólusetn- ingu vegna stífkrampa fái jafn- framt diptheria toxoid (dT). Athugið: Skammtur sá af diptheria toxoid sem notaður er við bólusetningu barna yngri en sjö ára (DPT á fyrsta ári og DT við sex ára aldur) er mun hærri (D= 20 Lf eða 40 U/L) en sá sem nota skal hjá þeim sem eldri eru. Ástæðan er sú að þeir sem Inflúensa Landlæknir minnir á tilmæli um hina árlegu inflúensubólu- setningu til handa öllum sem eru eldri en 60 ára og einstak- lingum sem eru í sérstökum áhættuhópum. Nýlegar rann- sóknir styðja eindregið gagn- semi slíkra bólusetninga sem kernur fram í fækkun á sjúkra- húsinnlögnum vegna lungna- bólgu og inflúensu um 48-57%, kostnaðarlækkun vegna minni spítalalegu um 52-66% og lækkun á dánartíðni um 39- 54% (N Engl J Med 1994; 331: 12). eldri eru en sjö ára geta fengið verulegar staðbundnar auka- verkanir af hærri skammtinum. Pneumókokkasýkingar Landlæknir vill einnig minna á bólusetningar gegn pneumó- kokkasýkingum á fimm ára fresti til handa öllum sem eru eldri en 60 ára og einstaklingum sem eru í sérstökum áhættuhóp- um. Á undanförnum árum hef- ur skilningur rnanna á gildi pneumókokkabóluefnis við að draga úr tíðni lungnabólgu af völdum þessara baktería aukist. Er nú almennt ekki dregin í efa gagnsemi þessara bólusetninga meðal eldri einstaklinga (Arch Intern Med 1990; 150; 1373, N Engl J Med 1991; 325: 1453, 1506). Gert í samráði við Farsóttanefnd ríkisins. Gert í samráði við Farsóttanefnd ríkisins. Bólusetning gegn inflúensu og pneumókokkasýkingum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.