Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1994, Side 80

Læknablaðið - 15.12.1994, Side 80
586 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Lyfjamál 34 Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni □ Benzodiazepine derivatives N05BA and N05CD B Sales of other drugs in ATC groups N05B Anxiolytics and N05C Hypnotics and sedatives i—t1 90 91 92 90 91 92 90 91 92 Denmark Finland lceland 90 91 92 Norway 90 91 92 90 91 92 Sweden Faroo Islands Sala benzódíazepínlyfja og annarra svefn- og róandi lyfja á íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin á árunum 1990-1992. (Heimild, NLN Publication no 34, s.77). Sala og neysla á örvandi-, róandi- og svefnlyfjum á íslandi og í nágrannalönd- unum Milli áranna 1992 og 1993 er nánast engin breyting á Islandi. Á fyrri helmingi þessa árs hefur aftur á móti orðið veruleg aukn- ing á notkun geðdeyfðarlyfja (sbr. Lyfjamál 33). Sala þessara lyfja á Islandi er svipuð og í Nor- egi og Svíþjóð en minni en í hin- um löndunum. Áður fyrr var sala þessara lyfja til muna meiri, en með ýmsum aðgerðum svo sem minnkun á skammtamagni í töflum, upplýsingum til lækna um ávísanavenjur, takmörkun- um og öðru eftirliti, hefur til dæmis sala svefn- og róandi lyfja minnkað um 36% frá árinu 1976. Sala sterkra svefnlyfja (barbítúrsýrusambanda) hefur minnkað um 97% og amfeta- míns um 94% frá 1976 (tafla I). Þrátt fyrir að tíðni streitu- kvartana tvöfaldaðist meðal yngri karla og kvenna á Reykja- víkursvæðinu á árunum 1970- Svefn- og róandi lyf (benzódíazepínafbr.) 65,5 Amfetamínlyf (N06BA01) 5,2 Klóralódól (N05CC02) Mechloral Zolpidem (N05CG01) Stilnoct 1984 hefur neysla kvíðastillandi lyfja minnkað. Hverjir fá þessi lyf í stærri skömmtum? Á töflu II má sjá að um 0,2% fá ávísað þremur venjulegum dag- skömmtum á dag eða meira, 80% þeirra er fá slíka skammta eru 50 ára og eldri og með langa sjúkdómssögu að baki. Mikil umræða er um notkun amfetamíns hér í borg. Um 20 6,1 0,2 0,2 -97 91,2 58,0 57,3 -36 3,5 0,2 0,2 -94 - 0,7 0,5 - _ 0,1 0,6 _ fullorðnir, aðallega eldri karlar, fá þetta lyf að staðaldri. Á árun- um 1970-1975 fengu um 2500 manns þetta lyf. Verulegu magni virðist vera smyglað til landsins og algengt er að neyt- endur beri þessar töflur í notuð- um lyfjaglösum. Nauðsynlegt er því að herða eftirlit með smygli sem berst gegnum eina flugstöð og hugsanlega skip er sigla á er- lendar hafnir. Eftirlit hér á landi ætti að vera mun auðveldara en til dæmis á meginlandi Evrópu. Áhyggjuefni er, að með ESB samningi verður dregið mjög úr landamæraeftirliti. Hvernig skal brugðist við þá er óráðin Tafla II. Fjöldi sem tekur þrjá dagskammta eða meira af kvíða-, svefn- og róandi lyfjum. Könnun á Reykjavíkursvæðinu 1987-1989. (N=149). Aldur Á 100 íbúa 20-49 ára 0,14 50-64 ára 0,39 65 ára og eldri 0,16 Tafla I. Sala kvíða-, svefn- og róandi lyfja á íslandi 1970,1972,1992 og 1993. DDD/1000 íbúa á dag. breyting Lyf 1970 1976 1992 1993 % Barbítúrsýrulyf (N05CA) 27,3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.