Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 84

Læknablaðið - 15.12.1994, Síða 84
588 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Biðlistar á sjúkrahúsum Landlæknir hefur á undan- förnum árum safnað saman upplýsingum um biðlista frá nokkrum sjúkrastofnunum. Reynt er eftir fremsta megni að hafa upplýsingarnar sem nýjast- ar og áreiðanlegastar. Á hefðbundnum biðlistum eru nú 4.292 einstaklingar sem er 20,3% aukning frá 1991 eða um tæp 7% á ári að jafnaði. Frá 1993 jukust þessir biðlistar um 6,4% ef lýtalækningum er sleppt, en eins og alkunna er breyttust greiðsluákvæði vegna lýtalækninga á síðasta ári og skekkir það heildarmyndina nokkuð hvað heildartölu ein- staklinga á biðlistum varðar. Smávægilegar sveiflur eru á biðlistum milli ára eftir aðgerð- um, en í heild má segja að þeir lengist. Alvarlegast er þó að einstaklingum á biðlistum sem bíða eftir bæklunarlækningum hefur fjölgað mest, að jafnaði um 27,5%, séu allar stofnanir teknar saman og 56,5% bæði á Landspítala og St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Meðalbiðtími eft- ir aðgerð á bæklunarlækninga- deild/slysadeild Borgarspítala er í dag 300 dagar, og meðalald- ur þeirra sem þar bíða eru 46 ár, það er fólk sem er enn á „vinnu- aldri“. í>á er einnig óheppilegt hve margir bíða eftir hjartaþræðing- um og hve mikið sá biðlisti hefur vaxið milli ára, bæði á Landspít- ala og Borgarspít- ala. Þessi biðlisti skýrir einnig mjög líklega að ein- hverju leyti styttri biðlista eftir hjartaaðgerðum á Landspítala, enda koma gjarnan hjartaaðgerðir í kjölfar hjarta- þræðinga. Meðalaldur þeirra sem bíða eftir hjartaþræðingum á Borgarspítala er 60 ár og meðalbiðtími 120 dagar. Á Borgarspítala er biðtími minnstur 99 dagar á þvagfæra- skurðdeild en meðalaldur þeirra sem bíða er 68 ár. Biðtími á Borgarspítala er lengstur á háls-, nef- og eyrnadeild, eða 335 dagar og á þeirri deild spít- alans er lægstur meðalaldur, það er 30 ár. Sambærilegar tölur fyrir St. Jósefsspítala í Hafnar- firði eru 158 daga biðtími og meðalaldur 18 ár. Á Landspít- ala er meðalbiðtími allra ein- staklinga á biðlistum 125 dagar og meðalaldur 46 ár. Eflaust vegur þar þungt tiltölulega hátt hlutfall þeirra sem bíða eftir að- gerðum vegna lýtalækninga, enda er meðalaldur þeirra sem bíða eftir þessum aðgerðum á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 32 ár og meðalbiðtími 186 dagar. Á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hafa biðlistar haldist stöðugir milli ára hvað varðar bæklunarlækningar en nokkur aukning er á biðlistum vegna endurhæfingar. Á FSA er meðalaldur þeirra sem bíða eft- ir bæklunarlækningum hæstur, 52 ár og meðalbiðtími 161 dag- ur. Landlæknisembættið Yfirlit yfir bidlista sérgreina- sjúkrahúsa. Tölur miðast við 1. september hvert ár. 01.09. 01.09. 1993 1994 Bæklunardeildir Landspítali 177 277 Borgarspítali 512 607 Landakotsspítali 5 - St. Jósefsspítali, Hafnarfirði 108 169 FSA 111 111 Alls 913 1164 Hjartaskurðlækningar Landspítali 82 62 Hjartaþræðingar Landspítali 70 100 Borgarspítali 50 59 Alls 120 159 Háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítali 841 788 St. Jósefsspítali, Hafnarfirði 102 189 AIIs 943 977 Þvagfæraskurðlækningar Landspítali 444 459 Borgarspítali 60 44 Landakotsspítali 34 - St. Jósefsspítali, Hafnarfirði 60 16 Alls 598 519 Endurhæfing Borgarspítali 0 7 Kristnes 25 35 Reykjalundur 511 474 Alls 536 516 Biðlistar án lýta- lækninga 3192 3397 Lýtalækningar Landspítali 652 660 St. Jósefsspítali, Hafnarfirði 102 101 Borgarspítali 180 134 Alls 934 895 AHir biðlistar 4126 4292 Fjöldi einstakiinga á biðlistum á nokkrum sjúkrastofnunum 1991-1994 þús. 5r Landlæknisembættið 11/1994
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.