Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 483 skyldar, því að þær hafa verið raktar aftur til ársins 1800 og er uppruni þeirra í tveimur sam- liggjandi sóknum í vestanverðri Rangárvalla- sýslu. Samkvæmt rannsóknum á skerðibútabreyti- leika í geni storkuþáttar VIII og aðliggjandi svæðum þess, koma fram setraðir (haplotype) sem eru sameiginlegar þessum fjölskyldum og fylgja meingeninu frá ættlið til ættliðar (myndir 1-3). í einni grein fjölskyldu B hefur orðið yfirvíxlun, sem kemur fram í því að önnur setr- öð fylgir meingeninu í henni (mynd 2 (fjöl- skylda B, V,10 og V,ll)). Lokaorð Væg dreyrasýki A af þeirri gerð sem lýst er í fjölskyldum A, B og C hefur ekki valdið aug- ljósri minnkun á viðkomu í fjölskyldunum. Karlmenn með dreyrasýkigenið hafa haft mun tíðari og meiri blæðingareinkenni en kvenarf- berar í fjölskyldunum. Greining á stökkbreyt- ingunni í fóstri er ekki knýjandi í upphafi með- göngu, þar eð foreldrar myndu fagna því að eignast son, þótt hann væri með þessa tegund af dreyrasýki A. Það er hins vegar mikilsvert að hafa upplýsingar um tilvist þessa meingens hjá foreldrum og börnum svo bæði sé hægt að forðast ýmsar hættur sem valdið geta alvarlegri blæðingu, svo sem skurðaðgerðir, ákveðin lyf, áhættustörf og leiki sem valdið geta áverkum. Þar sem líkur eru til að margir hér á landi geti verið með þessi meingen vægrar dreyra- sýki A í huldu formi eða án þess að hafa verið greindir með blæðingarhneigð, er gild ástæða til að kanna tíðni þessara meingena meðal ís- lendinga. Einkum er þó ástæða til að kanna tilvist þeirra hjá þeim, sem hafa blæðingar af ókunnum orsökum, svo sem þarmablæðingar eða óeðlilega miklar tíðablæðingar. Þær fjórar tegundir stökkbreytinga, sem lýst er og liggja til grundvallar vægri dreyrasýki A í íslenskum ættum (tafla I), er að finna í nýjustu skrá um 105 tegundir stökkbreytinga í geninu fyrir storkuþátt VIII, sem valda mismunandi svæsnum afbrigðum af dreyrasýki A (haemop- hilia A) (2). Þakkarorð Við þökkum Þórði Kristjánssyni læknafull- trúa ritvinnslu handrits. HEIMILDIR 1. Hoyer L. Molecular pathology and immunology of factor VIII (haemophilia A and factor VIII inhibitors). Hum Pathol 1987; 18: 153-61 2. Anatonarakis SE, Kazazian HH, Tuddenham EGD. Mo- lecular etiology of factor VIII deficiency in haemophilia A. Hum Mutat 1995; 5: 1-22 3. Miller C, Graham J, Goldin L, Eiston R. Genetics of classic von Willebrand’s disease. I. Phenotypic variation within families. Blood 1979; 54: 117-36 4. Jensson Ó, Wallett L. von Willebrand’s disease in an Icelandic family. Acta Med Scand 1970; 187: 229-34 5. Jensson Ó, Thorsteinsson J, Árdal B. Fjölskyldur með von Willebrandssjúkdóm. Læknablaðið 1970; 4: 123-36 6. Nilsson IM. Personai Communication. 1980 7. Zimmerman T. Personal Communication. 1982 8. Jensson Ó, Bernvil SS, Jónsdóttir S, Ingerslev J. Mild haemophilia A in Iceland: clinical genetic studies of three families with the same mutation. J Intern Med 1994; 235: 443-50 9. Jónsdóttir S, Diamond C, Levinson B, Magnússon S, Jensson Ó, Gitschier J. Missense mutations causing mild haemophilia A in Iceland detected by denaturing gradient gel electrophoresis. Hum Mutat 1992; 1: 506-8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.