Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 457 Breytingar á keðjukokka- sýkingum af flokki A Sjúkratilfelli: Undirhúðar- og vöðvafellisbólga með drepi og „streptococcal toxic shock syndrome” Gunnar Þór Gunnarsson, Jón Þór Sverrisson Revievv of Changes in Group A Streptococcal In- fections Case reports: Streptococcal toxic shock syndrome and necrotizing fasciitis Gunnarsson GÞ, Sverrisson JÞ Læknablaðið 1995; 81: 457-68 In the last years there has been an increase in serious invasive group A streptococcal infections. Necrotiz- ing fasciitis is one of them. These infections have mostly affected young and middle aged people with- out known risk factors. The first symptoms are usu- ally pain and influenza like symptoms and then fol- lowing rapid deterioration with shock and multior- gan failure. This has been called streptococcal toxic shock syndrome (STSS). The literature on STSS and necrotizing fasciitis is reviewed. Symptoms and signs and treatment of STSS are discussed, as are theories about increased pathogenicity of group A strepto- coccus and pathogenesis of STSS. Increased patho- genicity seems largely due to a combination of M types 1 or 3 and streptococcal pyrogen exotoxin (SPE) production. M proteins increase the patho- genicity and SPE can cause shock and multiorgan failure. Neutralising anti-M and anti-SPE antibodies most likely protect against STSS. Two cases are reviewed, both young men with invasive group A streptococcal infections, serotype M-l. One devel- oped STSS and died in three days the other devel- oped an typical abscess and responded to therapy with drainage and antibiotics. Ágrip A síðustu árum hefur alvarlegum sýkingum vegna keðjukokka af flokki A fjölgað. Ein Frá lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Fyrirspurnir, bréfaskriftir: Gunnar Þór Gunnarsson, Ljung- kullen 42, 433 66 Sávedalen, Sverige. Sími: (46) 31-26 67 54. Lykilorð: Streptococcal toxic shock syndrome, fasciitis necroticans, keðjukokkar af flokki A, streptococcal pyrogen exotoxin. þeirra er fasciitis necroticans (undirhúðar- og vöðvafellisbólga með drepi). Þessar alvarlegu sýkingar verða oftast hjá ungu og hraustu fólki sem veikist með flensulíkum einkennum í fyrstu og fer síðan snögglega í lost og fjölkerfa- bilun. Þetta ástand hefur verið kallað strept- ococcal toxic shock syndrome (STSS). Helstu einkennum og teiknum STSS er lýst. Fjallað er um breytingar á sýkingum vegna keðjukokka af flokki A í sögulegu samhengi, hugmyndir um meingerð STSS, ástæður aukinnar mein- virkni keðjukokka af flokki A og meðferð. Aukin meinvirkni keðjukokka af flokki A virð- ist helst stafa af óhagstæðri samsetningu M- prótína ( aðallega M-1 og M-3) og streptococcal pyrogen exotoxina (SPE) hjá sama bakteríu- stofni. M-prótín auka meinvirkni baktería og SPE eru talin í lykilhlutverki hvað varðar lost og fjölkerfabilun. Hlutleysandi mótefni gegn M-prótínum og SPE minnka líkurnar á alvar- legri sýkingu. Sérstaklega er fjallað um fasciitis necroticans. Lýst er tveimur tilfellum ífarandi sýkinga af völdum keðjukokka af flokki A hjá ungum mönnum á svipuðum aldri. Báðir sýkt- ust af keðjukokkum af flokki A af M-1 stofni. Annar fékk STSS og lést þremur dögum síðar hinn fékk „venjulega“ graftarsýkingu sem svaraði vel hefðbundinni meðferð. Sögulegt yfírlit Á seinnihluta síðustu aldar og fyrrihluta þessarar var mikið um alvarlegar sýkingar af völdum keðjukokka af flokki A. Ifarandi sýk- ingar voru algengar til dæmis barnsfararsótt, blóðsýkingar, lungnabólgur, heilahimnubólg- ur, vöðvaígerðir, fasciitis necroticans (undir- húðar- og vöðvafellisbólga með drepi) og fleiri mjúkvefjasýkingar. Gigtsótt (febris rheuma- tica) og nýrnahnoðrabólga (glomerulonephrit- is) voru mun algengari en nú. Skarlatssótt var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.