Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 467 keðjukokkasýkinga sveiflast eftir árum og virðast sveiflurnar tengjast stofngerðum (57- 59). Aukning varð á keðjukokkagreiningum af flokki A á sýklafræðideild Landspítalans á ár- unum 1987-1988 og sú aukning tengdist mest stofngerð T-1 (M-l) (57). Frekari aukning varð síðan frá 1991 til 1993 með mikilli aukningu á M-1 stofngerð síðasta árið (58). Stofngreining- arnar voru gerðar með T-prótíngerð sem er mun einfaldari en stofngreining með M-pró- tíngerð. Samanburður sýndi gott samræmi milli T- og M- prótíngerðar (T-l = M-1 og svo framvegis) (58). Þrátt fyrir þessa aukningu á keðjukokkasýk- ingum virðist ífarandi keðjukokkasýkingum af flokki A ekki hafa fjölgað. Árið 1993 voru 3,1% allra blóðsýkinga á Landspítalanum vegna keðjukokka af flokki A (60). Auk tilfell- isins sem lýst er að ofan er höfundum einungis kunnugt um annað tilfelli af STSS á íslandi. Haldi sýkingum vegna M-1 stofna áfram að fjölga mætti búast við að blóðsýkingunt vegna keðjukokka af flokki A og jafnvel STSS fjölgi. Niðurlag Alvarlegum keðjukokkasýkingum af flokki A hefur fjölgað á undanförnum árum. Ástæða þess er sambland margra þátta; keðjukokka- stofnar af flokki A með ákveðna M sermisgerð og pyrogen exotoxin og smitvarnir líkamans. Þessar breyttu keðjukokkasýkingar af flokki A eru enn að dreifast um heiminn til dæmis greindust fyrstu tilfellin á Ítalíu og í Japan á síðasta ári. Það má því búast við fleiri tilfellum hérlendis. Vegna fámennis og einangrunar gæti mótefnahagur þjóðarinnar verið einsleitur og jafnvel hætta á faraldri. Flestir sem veikjast eru ungir og heilbrigðir og fara því seint í lost en gera það mjög snögglega þegar varnir lík- amans láta undan. Árvekni er því þörf gagn- vart keðjukokkasýkingum af flokki A sem lengi hafa verið viðráðanlegar. Þakkir Til starfsfélaga Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Til dr. Sigurðar Guðmundssonar fyrir að- stoð við heimildaöflun, yfirlestur og ábending- ar. HEIMILDIR 1. Mandell GL, Douglas RG, Bennett JE. Principles and practicce oí infectious diseases. New York: Churchill Livingstone, 1990: 796-825. 2. Wilson JD, Braunwald E, Isselbacher KJ. Petersdorf RG, Martin JB, Fauci AS, et al. Harrison's principlesof internal medcine. 12th edition. New York: Mc Graw Hill. 1991: 501-7, 557-69. 3. Sherris JC, Ryan KJ, Ray CG, Plorde JJ, Corey L, Spizizen J. Medical microbiology. An introduction to infectious diseases. New York: Elsevier, 1984: 150-61. 4. Næs A, Solberg CO. Strepptokokkinfeksjoner pá frem- marsj? Tidsskr Nor Lægeforen 1990; 110: 2623-4. 5. Stevens DL. Invasive group A streptococcus infections. Clin Infect Dis 1992; 14: 2-13. 6. Bisno AL. Group A streptococcal infections and acute rhcumatic fever. N Engl J Med 1991; 325: 783-93. 7. Massell BF, Chute CG, Walker AM, Kurland GS. Pen- icillin and the marked decrease in morbidity and mortal- ity from rheumatic fever in the United States. N Engl J Med 1988; 318: 280-6. 8. Wallace MR. Garst PD, PapdimosTJ, Oldfield EC. The return of acute rheumatic fever in young adults. JAMA 1989; 262: 2557-61. 9. Veasy LG, Wiedmeyer SE, Orsmond GS, Ruttenberger HD, Boucek MM, Roth SJ, et al. Resurgence of acute rheumatic fever in the intermountain area of the United States. N Engl J Med 1987; 316: 421-6. 10. Stollerman GH. Changing group A strepptococci. The reappearance of streptococcal „toxic shock syndrome". Arch Intern Med 1988; 148: 1268-70. 11. Martin RP, Höiby EA. Strepptococcal serogroup A epi- demic in Norway 1987-1988. Scand J Infect Dis 1990; 22: 421-9. 12. Strömberg A. Romanus V, Burman LG. Outbreak of group A strepptococcal bacteremia in Sweden: An epi- demiologic and clinical study. J Infect Dis 1991; 164: 595-8. 13. Holm SE, Norrby A, Bergholm AM, Norgren M. As- pects of pathogenesis of serious group A strepptococcal infections in Sweden 1988-1989. J Infect Dis 1992; 166: 31-7. 14. Stevens DL, Tanner MH, Winship J, Swarts R, Ries KM, Schlievert PM, ét al. Severe group A strepptococ- cal infections associated with a toxic shock-like syn- drome and scarlet fever toxin A. N Engl J Med 1989; 321: 1-7. 15. Bartter T, Dascal A, Carrol K, Curley FJ. „Toxic strep syndrome". A manifestation of group A streppptococcal infection. Arch Intem Med 1988; 148: 1421—4. 16. Cone LA, Woodard DR, Schlievert PM, Tomory GS. Clinical and bacteriologic observations af a toxic shock- like syndrome due to Strepptococcus pyogenesis. N Engl J Med 1987; 317: 146-9. 17. Hoge CW, Schwartz B, Talkington DF, Breiman RF, Mac Neill EM, Englender SJ. The changing epidemiol- ogy of invasive group A strepptococcal infections and the emergence of strepptococcal toxic shock-like syn- drome. JAMA 1993; 269: 384-9. 18. Drabick JJ, Lennox JL. Group A strepptococcal in- fectins and a toxic shock-like syndrome. (Letter to the editor). N Engl J Med 1989; 321: 1545. 19. Gaworzewska E, Colman G. Changes in the pattern of infections caused by Strepptococcus pyogenes. Epide- miol Infect 1988; 100: 257-69. 20. Pedersen HS, Martinsen KR. Nekrotiserende fasciit. Ugeskr Læger 1991; 153: 2955. 21. Cherchi GB, Kaplan EL, Schlievert PM, Bitti A, Orefici G. First reported case of Streptococcus pyogenes in- fecton with toxic shock-like syndrome in Italy. (Ab-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.