Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 451 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 6. tbl. 81. árg. Júní 1995 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgrciðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Jóhann Ágúst Sigurðsson Jónas Magnússon Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Auglvsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Uppiag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Staða Læknablaðsins meðal annarra fjölmiðla: Vilhjálmur Rafnsson......................... 454 Breytingar á keðjukokkasýkingum af flokki A. Sjúkratilfelli: Undirhúðar- og vöðvafellisbólga með drepi og “streptococcal toxic schock syndr- ome”: Gunnar Þór Gunnarsson, Jón Þór Sverrisson... 457 Á síðustu árum hefur alvarlegum sýkingum vegna keðjukokka af flokki A fjölgað. Ein þeirra er undirhúðar- og vöðvafellisbólga með drepi (fasciitis necroticans). Þessar alvarlegu sýkingar verða oftast hjá ungu og hraustu fólki sem veikist með flensulík- um einkennum og fer síðan snögglega i lost og fjölkerfabilun. Gefið er sögulegt yfirlit yfir sýkingar vegna keðjukokka af flokki A og lýst aukinni meinvirkni þeirra. Skýrt er frá tveimur tilfellum sýkinga af völdum þessara keðjukokka hér á landi. Belgæxli í brisi. Þrjú sjúkratilfelli og yfirlit Steinar Guðmundson, Bjarni A. Agnarsson, Gunnar Gunnlaugsson, Jónas Magnússon .......... 469 Belgaexli í brisi skiptast í stórbelgjaaæxli og smábelgjaæxli. Fyrr- nefnda tegundin veröur iðulega illkynja en sú síðarnefnda er fullkomlega góðkynja. Nokkuð jöfn skipting er milli tegunda. Stórbelgjaæxli er einkum að finna hjá konum á miðjum aldri. Hér á landi hafa þrjú tilfelli belgæxla greinst frá 1972 og er þeim lýst í greininni auk þess sem gefið er yfirlit yfir sjúkdóminn. Væg dreyrasýki A á íslandi: Ólafur Jensson, Sif Jónsdóttir ................ 477 Síðustu 25 árin hefur staðið yfir rannsókn á sex fjölskyldum með væga dreyrasýki. Þar greinast nú 27 dreyrasjúkir karlar. Þykir Ijóst að meingen vægrar dreyrasýki í þessum fjölskyldum hefur borist milli ættliða í að minnsta kosti tvær aldir. Gild ástæða er til að kanna tíðni þessa blæðingarsjúkdóms hérlendis með erfða- tæknirannsóknum. Mikilvægt er að hafa upplýsingar um tilvist þessa meingens hjá foreldrum og börnum þannig að hægt sé að forðast ýmsar hættur sem valdið geta alvarlegri blæðingu. Áhrif kaffis og tes á neðri vélinda hringvöðva: Hallgrímur Guðjónsson, Timothy L. McAuliffe, Michael D. Kaye ............................... 484 Sjúklingar með bólgu í vélinda vegna sýrubakflæðis tengja ein- kenni sín oft kaffi, þótt ástæður fyrir því séu óljósar. Rannsóknin náði til 12 heilbrigðra einstaklinga. Beitt var þrýstingsmælingum í neðri vélinda hringvöðva og samhliða sýrumælingum í vélinda. Áhrif koffínríks kaffis, koffínsnauðs kaffis og tes voru borin saman við áhrif vatns. Rannsóknin var blint víxluð. Sú ályktun er dregin að sjúklingar með bólgu í vélinda vegna bakflæðis skuli tak- marka neyslu á koffínríku kaffi og ef til vill te. Koffínsnautt kaffi virðist henta þessum sjúklingahópi betur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.