Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 66
506 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Novo Nordisk Rannsóknarstyrkir Norræna Rannsóknarnefndin (Nordisk Forsknings Komité) ráðgerir að veita allt að 300.000 DKK á ári til vísindastarfsemi á Norðurlöndunum, til dæmis eins dags málþinga, fyrirlestra alþjóðlega viðurkenndra vísindamanna í tengslum við innlend eða norræn þing, eða til að bjóða alþjóðlega viðurkenndum vísinda- mönnum til stuttrar rannsóknardvalar og fyrirlestrahalds með innlendum rann- sóknarhópum. Styrkir verða ekki veittir vegna námskeiða. Starfsemin skal vera á sviði innkirtlafræði eða tilraunalífeðlisfræði. Hver styrkur nemur 100.000 DKK eða hærri upphæð. Sækja má um styrki vegna starfsemi á árinu 1996 eða 1997. Umsóknir skal senda í fimm eintökum til: Novo Nordisk Fonden Krogshöjvej 55 DK-2880 Bagsværd, Danmark Sími: +45-44 42 65 01, bréfsími +45-44 44 40 38. í umsókninni skal koma fram: a) Rökstuðningur fyrir mikilvægi þeirrar starfsemi sem sótt er um styrk til (mest ein síða). b) Tímasetning og dagskrá starfseminnar, ásamt kostnaðaráætlun. c) Greinargerð um virkni rannsóknarhóps umsækjenda á fræðasviðinu, og þýðingu þeirrar starfsemi sem sótt er um styrk til fyrir framhald þeirra rannsókna. d) Ritskrá er geri grein fyrir birtingu á helstu niðurstöðum rannsóknarhóps umsækjenda síðastliðin tvö til þrjú ár (mest tvær síður). Umsóknir ásamt öllum fylgiskjölum skulu póstlagðar í síðasta lagi 31. ágúst 1995. Ófullnægjandi umsóknir og umsóknir sem berast á bréfsíma verða ekki teknar til greina. Umsóknum verður svarað um miðjan október 1995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.