Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 509 Isa FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREVRI Læknisstöður á geðdeild Á geödeild Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri eru lausar til umsóknar tvær stööur lækna: 1. Staöa deildarlæknis (reynds aöstoöarlæknis) frá 1. júlí til 31. desember 1995. Til greina kemur aö framlengja stööunni um sex mánuði frá 1. janúar 1996. 2. Staöa þriöja sérfræðings í almennum geölækningum frá 1. júlí 1995 til 31. desember1995. Áframhaldandi ráðningfrá ársbyrjun 1996 kemurtil greina. Umsóknir um störfin með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar framkvæmdastjóra Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 10. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir geödeildar FSA í síma 46 30100. Merki Skurðlæknafélags íslands Meöfylgjandi merki Skurðlæknafé- lags Islands var tekið í notkun á síö- asta ári. Hönnuður merkisins er Aöal- björg Þórðardóttir, teiknari FÍT. Merkið er gjöf Aðalbjargar til Skurö- læknafélags íslands og er þaö afhent til hefðbundinna nota í þágu félagsins. Hvað snýr aö nánari útfærslu og notk- un merkisins vísast til Aöalbjargar. LI aðííí að CP Á síöasta aöalfundi LÍ var samþykkt aö heimila stjórn LÍ aö gerast aðili aö Fasta- nefnd lækna í Evrópu (enska: Standing Committee of European Doctors; franska: Comité Permanent des Médecins Eur- opéens, CP), oftast nefnt CP. Á fundi CP í Aþenu 27.-29. apríl síðast- liöinn var umsókn LÍ um aðild samþykkt samhljóöa. Var LÍ tilkynnt þetta með bréfi 3. maí síðastliðinn og félagiö boðið vel- komiö í samtökin. Forsæti í CP er nú í höndum Læknafé- lags Grikklands og verða fundir því í Grikk- landi næstu þrjú árin. Aðalskrifstofan er áfram í Brussel. S.M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.