Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1995, Qupperneq 42

Læknablaðið - 15.06.1995, Qupperneq 42
486 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 notaður til að gera blöndurnar tiltölulega súr- ar, en fyrir notkun var pH gildi þeirra aðlagað 3 með saltsýru. Þannig var auðvelt að greina bakflæði með pH mæli. Allar mælingar voru merktar og lesnar blint. LES þrýstingur var mældur í mmHg. Hann var ákveðinn í lok útöndunar með því að nota meðal magaþrýsting í byrjun og lok tilraunar sem viðmiðunar núllgildi. LESP var samhæfð- ur fyrir hvert 10 mínútna tímabil, en þannig fékkst röð tímaháðra þrýstingsmælinga fyrir hverja meðferð. LESP mælingar eftir meðferð voru leiðréttar (corrected) með því að draga frá grunnþrýsting (baseline) LES í sömu til- raun. Við túlkun á pH gögnum var pH undir fjórum talið vera merki um bakflæði. Umfang bakflæðis var metið bæði með því að athuga hversu oft það átti sér stað og hve lengi pH undir fjórum varði. Tölfrœðileg úrvinnsla: Notaður var 90 mín- útna tilraunatíma af meðal leiðréttum LESP til að kanna áhrif meðferðar og tímabils og yfir- færð (carryover) áhrif. Þetta var gert með greiningartækni á dreifni (variance) (17). Bon- ferroni skilmerki fyrir fjölþættum samanburði voru notuð til að finna mun á meðferðum. Áhrif tíma á leiðréttar LESP mælingar voru prófaðar með endurtekinni athugun á dreifni og Greenhouse-Geisser líkindi metin. Friedmann stikalaus (nonparametric) tví- hliða greining á dreifni, leiðrétt fyrir jafnar Table I. “Corrected” lower esophageal sphincter pressure (mmHg). Treatment Mean’’ SEM c -2.583 1.428 D 2.028 2.138 T -0.824'"’ 1.276 W 4.870 1.837 C: regular coffee; C ): decaffeinated coffee; 1 ': tea; W: water. A negative value indicates a decrease from baseline and a positive one an increase. "I Significantly different from treatment W (Bonferroni, p<0.05). LESP Change (mmHg) Fig.: Mean change in lower esophageal sphincter pressure (LESP) from average baseline after treatment with regular coffee (C), decaffeinated coffee (D), tea (T) and water (W). tölur, var notuð til að meta áhrif meðferðar á pH (18). Fjölþátta samanburður, grundvallað- ur á Friedmann summum sætistalna (rank sums), var notaður til að finna mismun á áhrif- um einstakra meðferða á pH. Allt tölfræðilegt mat miðaði við 0,05 marktækni. Niðurstöður LESP: Tafla I sýnir meðal og staðlað frávik á meðal LESP breytingu („leiðréttri") miðað við grunngildi fyrir alla 12 þátttakendur í 90 mínútur eftir að meðferð er veitt. LESP hækk- aði að meðaltali um 2,028 mmHg miðað við grunngildi eftir meðferð D og að meðaltali 4,870 mmHg við meðferð W. Hann lækkaði að meðaltali um 2,583 mmHg við meðferð C og 0,824 við meðferð T. Greining á dreifni grund- völluð á meðal LESP breytingum bendir til þess að greind meðferðaráhrif séu raunveruleg (p <0,001). Engin áhrif einstakra tímabila (p=0,57) eða yfirfærð áhrif (p=0,12) fundust. Paraður samanburður á áhrifum meðferðar með notkun á Bonferroni skilmerkjum bendir til þess að svörun við meðferð W sé marktæk Table II. Post-treatment lower esophageal pH measurements. Number of reflux episodes Percentaqe of time when pH was <4 Treatment Mean SEM Mean rank’’ Mean SEM Mean rank’’ c 1.17 0.46 2.7 1.60 0.72 2.9 D 0.92 0.74 1.8 1.10 0.69 1.9 T 2.08 0.90 3.6 ”> 3.19 1.97 3.3 W 0.33 0.19 1.9 0.39 0.20 1.9 '] Mean ranks are based on eight subjects: C: regular coffee; D: decaffeinated coffee; T: tea; W: water. ’’ Significantly different from treatments D and W (overall p<0.05).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.