Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
511
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru
beðin að hafa samband við Læknablaðið.
6.-8. júní
í London. Modern Management in Neonatal Ca-
re. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason
barnalæknir, Barnaspítala Hringsins.
6. - 9. júní
í Reykjavík. Norræn ráðstefna um misnotkun
lyfja. Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum og
fundum, Hamraborg, Kópavogi, sími 41400,
bréfsími 41472.
7. -10. júní
í Reykjavík. Norræna skurðlæknaráðstefnan.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. Ferða-
skrifstofa íslands annast undirbúning fram-
kvæmda. Jónas Magnússon prófessor Land-
spítala veitir upplýsingar um erindaflutning.
7.-10. júní
í Reykjavík. Á vegum Scandinavian Neurosur-
gical Society verður haldið 47. þing norrænna
heila- og taugaskurðlækna. Upplýsingar veitir Ar-
on Björnsson, heila- og taugaskurðdeild Borgar-
spítalans, sími 696600.
10. -13. júní
í Utrecht, Hollandi. European Atherosclerosis
Society, 64th Congress. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
11. -16. júní
Að Hótel Örk, Hveragerði. Norðurlandafundur
Lyfjaeftirlits ríkisins. Nánari upplýsingar hjá
Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild.
12. -16. júní
í Reykjavík. Ráðstefna norrænna svæfinga-
lækna. Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum og
fundum, Hamraborg, Kópavogi, sími 41400,
bréfsími 41472.
15.-17. júní
í Kaupmannahöfn. Fjórða norræna ráðstefnan
um umönnun á dauðastundu. Ætluð læknum,
hjúkrunarfræðingum, félagsráðgjöfum og öðrum
meðferðaraðilum. Skipuleggjandi: Nordiskforen-
ing for omsorg ved livets afslutning. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
19.-22. júní
í Uppsölum. 9. norræna heimilislæknaþingið.
Upplýsingar hjá Læknablaðinu.
21.- 24. júní
í Reykjavík og Reykholti. 15. norræna þingið um
sögu læknisfræðinnar. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu og Jóhönnu Lárusdóttur, Ferða-
skrifstofu Úrvals - Útsýnar, Lágmúla 4, 108
Reykjavík, sími 91-699300, bréfsími 91-685033.
30. júní -1. júlí
í Reykjavík. First Regional Clinicopathological
Colloquium of the International Society of
Dermatopathology. Nánari upplýsingar gefur
Ellen Mooney, Læknastöðinni Uppsölum, s.
686811.
3.-7. júlí
í London. IXth World Congress. Espanding
Frontiers of Acute, Ambulatory and Community
Care of Child and Adolescent into the next Cent-
ury. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason
barnalæknir, Barnaspítala Hringsins.
4.-7. júlí
í Munchen. The Second Congress of the Euro-
pean Federation of National Associations of
Orthopaedics and Traumatology (EFORT). Nán-
ari upplýsingar gefur Halldór Baldursson á bækl-
unardeild Landspítalans.
8.-15. júlí
( Helsinki. The 37th Annual World Congress of
the International College of Angiology. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.