Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
513
24. september - 4. október
í York. Á vegum British Council. Health econom-
ics: choices in health care. Bæklingur liggur
frammi hjá Læknablaðinu.
25.-29. september
í Cambridge. 7th European Congress on Paedi-
atric, Surgical and Neonatal Intensive Care. Nán-
ari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barna-
læknir, Barnaspítala Hringsins.
27. september -1. október
í Hveragerði. Á vegum Kynfræðifélags íslands.
Ráðstefna norrænu kynfræðifélaganna. Nánari
upplýsingar veitir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir í síma
552 2400 og Ferðaskrifstofa íslands í síma 562
3300.
2. október -1. desember
í Kaupmannahöfn, Panum stofnuninni. 7th
Scandinavian diploma course in tropical medici-
ne. Þátttakendafjöldi takmarkast við 26 lækna frá
Norðurlöndunum og þróunarlöndum. Kennarar
eru sérfræðingar frá Norðurlöndum, Bretlandi,
Afríku og Ameríku. Þátttökugjald er 22.000 DKK,
11.000 fyrir þann sem kemur á eigin vegum.
Kennsla fer fram á ensku. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
7. október
Á Siglufirði. Fræðslufundur um ofkælingu á veg-
um lækna- og hjúkrunarfélaganna á Norðurlandi
vestra. Fjallað verður um áhrif kulda á líkamann,
meðferð við ofkælingu og varnir gegn kulda.
Fyrirlesarar verða meðal annarra: Börje Ren-
ström (einn helsti sérfræðingur Svía um ofkæl-
ingu og varnir gegn henni) og Arnaldur Valgarðs-
son (svæfingalæknir sem meðal annars hefur
mikla reynslu í meðferð ofkælingar). Nánari upp-
lýsingar veita Guðný Helgadóttir hjúkrunarfor-
stjóri Sjúkrahúss Siglufjarðar og Kristján G. Guð-
mundsson yfirlæknir Heilsugæslustöðvarinnar
Siglufirði í síma 96-71166.
5.-8. október
( Kraków, Póllandi. Advances in Research, Di-
agnosis and Treatment of Atherosclerosis. 3rd
Scientific Meeting of Polish Society for Atheroscl-
erosis Research and A.therosclerosis Research
Group of Polish Angiological Society. Upplýsing-
ar hjá Læknablaðinu.
5. -8. október
í Nýju Delí. XIX Confederation of Medical Associ-
ations in Asia & Oceania. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
8.-11. október
í Sarajevo. First Congress of Surgery of Bosnia
and Herzegovina with International Participation.
Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu.
10. -15. október
í Brussel. Þing European Society of Dermatology
and Venerology (EADV). Upplýsingar veitir Ellen
Mooney, sem er í stjórn EADV.
11. -15. október
í Reykjavík. Euro-Cad - Evrópuráðstefna um fíkn-
arsjúkdóma. Nánari upplýsingar gefur Jóhanna
Lárusdóttir, Ferðaskrifstofu Úrvals - Útsýnar,
Lágmúla4,108 Reykjavík, sími 91-699300, bréf-
sími 91-685033.
27.október -1. nóvember
[ Nashville, Tennessee. 9th International Confer-
ence on Second Messengers & Phosphoproteins
(Signal Transduction on Health & Disease). Nán-
ari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
6. -8. nóvember
í Stokkhólmi. Berzelius Symposium XXXII. Dop-
ing Agents - a Threat against Sports and Public
Health. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablað-
inu.
6.-11. nóvember
í Reykjavík. NIVA NORDISK -II. Alþjóðlegt nám-
skeið í öryggisrannsóknum. Nánari upplýsingar
hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild.
15.-17. nóvember
í Cape Town, Suður - Afríku. VII International
Symposium: Caring for Survivors of Torture,
Challenges for the Medical and Health Profess-
ions. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
25.-29. Nóvember
í Amsterdam. Strategic Alliances between Pat-
ient Documentation and Medical Informatics.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
27. nóvember -1. desember
í London. Neonatal Course for Senior Paediatr-
icians. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðna-
son barnalæknir, Barnaspítala Hringsins.