Læknablaðið - 15.06.1995, Side 21
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
467
keðjukokkasýkinga sveiflast eftir árum og
virðast sveiflurnar tengjast stofngerðum (57-
59). Aukning varð á keðjukokkagreiningum af
flokki A á sýklafræðideild Landspítalans á ár-
unum 1987-1988 og sú aukning tengdist mest
stofngerð T-1 (M-l) (57). Frekari aukning varð
síðan frá 1991 til 1993 með mikilli aukningu á
M-1 stofngerð síðasta árið (58). Stofngreining-
arnar voru gerðar með T-prótíngerð sem er
mun einfaldari en stofngreining með M-pró-
tíngerð. Samanburður sýndi gott samræmi
milli T- og M- prótíngerðar (T-l = M-1 og svo
framvegis) (58).
Þrátt fyrir þessa aukningu á keðjukokkasýk-
ingum virðist ífarandi keðjukokkasýkingum af
flokki A ekki hafa fjölgað. Árið 1993 voru
3,1% allra blóðsýkinga á Landspítalanum
vegna keðjukokka af flokki A (60). Auk tilfell-
isins sem lýst er að ofan er höfundum einungis
kunnugt um annað tilfelli af STSS á íslandi.
Haldi sýkingum vegna M-1 stofna áfram að
fjölga mætti búast við að blóðsýkingunt vegna
keðjukokka af flokki A og jafnvel STSS fjölgi.
Niðurlag
Alvarlegum keðjukokkasýkingum af flokki
A hefur fjölgað á undanförnum árum. Ástæða
þess er sambland margra þátta; keðjukokka-
stofnar af flokki A með ákveðna M sermisgerð
og pyrogen exotoxin og smitvarnir líkamans.
Þessar breyttu keðjukokkasýkingar af flokki A
eru enn að dreifast um heiminn til dæmis
greindust fyrstu tilfellin á Ítalíu og í Japan á
síðasta ári. Það má því búast við fleiri tilfellum
hérlendis. Vegna fámennis og einangrunar
gæti mótefnahagur þjóðarinnar verið einsleitur
og jafnvel hætta á faraldri. Flestir sem veikjast
eru ungir og heilbrigðir og fara því seint í lost
en gera það mjög snögglega þegar varnir lík-
amans láta undan. Árvekni er því þörf gagn-
vart keðjukokkasýkingum af flokki A sem
lengi hafa verið viðráðanlegar.
Þakkir
Til starfsfélaga Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri.
Til dr. Sigurðar Guðmundssonar fyrir að-
stoð við heimildaöflun, yfirlestur og ábending-
ar.
HEIMILDIR
1. Mandell GL, Douglas RG, Bennett JE. Principles and
practicce oí infectious diseases. New York: Churchill
Livingstone, 1990: 796-825.
2. Wilson JD, Braunwald E, Isselbacher KJ. Petersdorf
RG, Martin JB, Fauci AS, et al. Harrison's principlesof
internal medcine. 12th edition. New York: Mc Graw
Hill. 1991: 501-7, 557-69.
3. Sherris JC, Ryan KJ, Ray CG, Plorde JJ, Corey L,
Spizizen J. Medical microbiology. An introduction to
infectious diseases. New York: Elsevier, 1984: 150-61.
4. Næs A, Solberg CO. Strepptokokkinfeksjoner pá frem-
marsj? Tidsskr Nor Lægeforen 1990; 110: 2623-4.
5. Stevens DL. Invasive group A streptococcus infections.
Clin Infect Dis 1992; 14: 2-13.
6. Bisno AL. Group A streptococcal infections and acute
rhcumatic fever. N Engl J Med 1991; 325: 783-93.
7. Massell BF, Chute CG, Walker AM, Kurland GS. Pen-
icillin and the marked decrease in morbidity and mortal-
ity from rheumatic fever in the United States. N Engl J
Med 1988; 318: 280-6.
8. Wallace MR. Garst PD, PapdimosTJ, Oldfield EC. The
return of acute rheumatic fever in young adults. JAMA
1989; 262: 2557-61.
9. Veasy LG, Wiedmeyer SE, Orsmond GS, Ruttenberger
HD, Boucek MM, Roth SJ, et al. Resurgence of acute
rheumatic fever in the intermountain area of the United
States. N Engl J Med 1987; 316: 421-6.
10. Stollerman GH. Changing group A strepptococci. The
reappearance of streptococcal „toxic shock syndrome".
Arch Intern Med 1988; 148: 1268-70.
11. Martin RP, Höiby EA. Strepptococcal serogroup A epi-
demic in Norway 1987-1988. Scand J Infect Dis 1990; 22:
421-9.
12. Strömberg A. Romanus V, Burman LG. Outbreak of
group A strepptococcal bacteremia in Sweden: An epi-
demiologic and clinical study. J Infect Dis 1991; 164:
595-8.
13. Holm SE, Norrby A, Bergholm AM, Norgren M. As-
pects of pathogenesis of serious group A strepptococcal
infections in Sweden 1988-1989. J Infect Dis 1992; 166:
31-7.
14. Stevens DL, Tanner MH, Winship J, Swarts R, Ries
KM, Schlievert PM, ét al. Severe group A strepptococ-
cal infections associated with a toxic shock-like syn-
drome and scarlet fever toxin A. N Engl J Med 1989; 321:
1-7.
15. Bartter T, Dascal A, Carrol K, Curley FJ. „Toxic strep
syndrome". A manifestation of group A streppptococcal
infection. Arch Intem Med 1988; 148: 1421—4.
16. Cone LA, Woodard DR, Schlievert PM, Tomory GS.
Clinical and bacteriologic observations af a toxic shock-
like syndrome due to Strepptococcus pyogenesis. N Engl
J Med 1987; 317: 146-9.
17. Hoge CW, Schwartz B, Talkington DF, Breiman RF,
Mac Neill EM, Englender SJ. The changing epidemiol-
ogy of invasive group A strepptococcal infections and
the emergence of strepptococcal toxic shock-like syn-
drome. JAMA 1993; 269: 384-9.
18. Drabick JJ, Lennox JL. Group A strepptococcal in-
fectins and a toxic shock-like syndrome. (Letter to the
editor). N Engl J Med 1989; 321: 1545.
19. Gaworzewska E, Colman G. Changes in the pattern of
infections caused by Strepptococcus pyogenes. Epide-
miol Infect 1988; 100: 257-69.
20. Pedersen HS, Martinsen KR. Nekrotiserende fasciit.
Ugeskr Læger 1991; 153: 2955.
21. Cherchi GB, Kaplan EL, Schlievert PM, Bitti A, Orefici
G. First reported case of Streptococcus pyogenes in-
fecton with toxic shock-like syndrome in Italy. (Ab-