Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 109 Holsjárröntgenmyndun af gallkerfi og brisgangi Yfirlit rannsókna og aðgerða á Landspítalanum í 10 ár Bergur Stefánsson1’, Ásbjörn Jónsson2’, Pétur Hannesson21, Hallgrímur Guðjónsson1’, Einar Oddsson11 Stefánsson B, Jónsson A, Hannesson P, Guðjónsson H, Oddsson E Endoscopic retrograde cholangio- pancreatography. An overview of procedures at the Natinal University Hospital in Reykjavík 1983-1992 Læknablaðið 1997; 83: 109-15 Introduction: In this retrospective study we analysed all ERCP procedures performed at the National University Hospital in Reykjavík, Iceland, for the period 1983-1992. Material: A total of 644 procedures were performed on 477 patients. Results: The main indication for a diagnostic ERCP was suspected choledocholithiasis in 58.8% of cases. Cannulation of the papilla of Vater was successfully achived in 94% of patients and in 82% the desired duct was visualised. Juxtapapillary diverticula were found in 14.5% of patients. The success at cannula- tion was significally less in that group. Choledocho- lithiasis was found in 19.4% more often in the pa- tients with diverticula, 29.5 vs. 18.8%. The number of therapeutic interventions was 158 performed on 84 patients (24.5% of all ERCP). The most common procedure was sphincterotomy, performed in 84% of cases. Stone extraction was successfully achived in 58% of all attempts. The overall complications rate was 7%, most frequently acute pancreatitis (4.7%) followed by cholangitis (1.9%) and bleeding (0.3%). The complications were mild in the major- ity of cases but serious ones did occur and were fatal in three (0.5%) patients related to severe pancreat- itis. Conclusion: The results of this retrospective study in Iceland are comparable to what others have report- ed previously. Frá 1,lyflækningadeild og 2,röntgendeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Einar Oddsson, lyflækningadeild Landspítalans. Ágrip Inngangur: í þessari rannsókn voru kannað- ar niðurstöður allra holsjárröntgenmynda af gallvegum og brisgangi (endoscopic retrograde cholangio- pancreatography, ERCP) sem framkvæmdar voru á Landspítalanum á árun- um 1983-1992. Efniviður: Framkvæmdar voru 644 rann- sóknir á 477 sjúklingum. Niðurstöður: Algengasta tilefnið var grein- ing og meðferð steina í gallpípu (ductus chol- edochus) eða í 55,9% tilfella. Þræðing á hring- vöðva í skeifugarnartotu (papilla Vateri) tókst í 93,5% tilrauna. í 82% tilfella tókst rannsókn- in fullkomlega, það er fylla tókst það ganga- kerfi sem sóst var eftir. Poki við skeifugarnar- totuna (juxtapapillary diverticulum) fannst hjá 14,5% sjúklinga og tókst þræðing síður hjá þeim. Steinar í gallgangi sáust í 19,4% rann- sókna gerðra í greiningarskyni og oftar hjá þeim er höfðu skeifugarnarpoka. I 24,5% rannsókna voru framkvæmdar aðgerðir, eða 158 aðgerðir á 84 sjúklingum. Oftast var fram- kvæmdur hringvöðvaskurður (papillotomia) eða í 84,2% aðgerða. Steinúrdráttur úr gall- gangi tókst með vissu í 66,2% aðgerða. Auka- verkanir komu fyrir í 7% allra rannsókna og var brisbólga algengust (4,7%). Langflestar aukaverkanir voru vægar, en sex sjúklingar (1%) veiktust alvarlega, í öllum tilfellum var um svæsna brisbólgu að ræða og má rekja dauða þriggja þeirra beint eða óbeint til rann- sóknarinnar. Ályktanir: Árangur holsjárröntgenmynda af gallvegum ög brisgangi á Landspítalanum 1983-1992 er sambærilegur við niðurstöður rannsókna annarra, bæði hvað varðar tækni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (15.02.1997)
https://timarit.is/issue/364674

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (15.02.1997)

Aðgerðir: