Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1997, Qupperneq 23

Læknablaðið - 15.03.1997, Qupperneq 23
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 159 Table I. Relative proportions (%) of three different PCB congeners in breast tnilk from different countries. PCB congener U.K. Sweden (ref. 21) (ref. 22) Norway (ref. 23) Canada (ref. 24) USA (ref. 25) Germany (ref. 26) Mean # 138 10.1 16.0 16.6 11.8 10 22 14.4 ± 4.7 # 153 12.7 19.0 23.8 16.1 12 28 18.6 ± 6.3 # 180 11.1 9.5 8.3 8.8 5.3 12.3 9.2 ± 2.4 Basis of total level 32 cong. Aroclor Aroclor 40 cong. 90 cong. 52 cong. 42.2 ± 13.4 Table II. Organochlorines in Icelandic breast milk. HCB (ng/g) ZDDT* (ng/g) 2PCB" (ng/g) Fat % Milkfat Wholemilk Milkfat Wholemilk Milkfat Wholemilk Mean 2.4 47.4 1.15 357 8.58 901 20.5 STDEV 0.9 20.9 0.81 175 6.17 307 9.84 Median 2.0 42.4 0.94 339 6.33 860 18.0 Minimum 0.8 23.7 0.27 113 2.14 334 8.40 Maximal 4.1 122 3.84 998 31.4 1556 49.0 *2DDT=p,p’-DDT + p.p’-DDE + p,p’-DDD (no DDT was found). **ZPCB=(PCB138+PCB153+PCB180)/0.42. Table III. Effect of parity on the levels of organochlorines in breast milk. HCB (ng/g) 2DDT (ng/g) 2PCB (ng/g) Parity N Mean age Milkfat Wholemilk Milkfat Wholemilk Milkfat Wholemilk 1 18 25.4 48.1 1.16 369 8.73 935 20.9 2 4 26.7 44.2 1.10 307 7.93 750 18.8 20). Eru þetta þær afleiður sem flestir greina. PCB # 105,118 og 156 eru mónó-ortó afleiður, en PCB # 138,153 og 180 finnast oftast í mestu magni í lífverum sem eru ofarlega í fæðukeðj- unni. Magngreint var eftir fimm punkta staðal- kúrfum fyrir hvert efni þar sem topphæð hvers efnis á móti topphæð innri staðals var mæld á bilinu 10-500 pg/ul. Magngreiningarmörk voru á bilinu 0,1-0,5 ng/g mjólkur. Ekki er unnt að mæla heildarmagn PCB efna beint þar eð þau eru 209 talsins, en reynt er að áætla magn þeirra á ýmsan hátt. í flestum eldri rannsóknum var miðað við Aroclor blöndur en hlutfall afleiðanna var oftast allt annað í lík- amsvefjum en í upprunalegu blöndunum. Hin síðari ár hefur verið reynt að magngreina sem flestar PCB afleiður. Hlutfallslegt magn stærstu PCB afleiðanna (# 138, 153 og 180) í mjólkurfitu móðurntjólkur frá nokkrum lönd- um er sýnt í töflu I (21-26). Samanlagt ntagn þessara afleiða var að meðaltali 42% heildar- magns PCB efna og var sú tala lögð til grund- vallar við áætlun á heildarmagni PCB efna (SPCB) í íslenskri móðurmjólk. Tölfræðileg greining á meðaltölum var gerð með Mann-Whitney prófi með hjálp Instat, útgáfu 2,01 fyrir Maclntosh tölvur. Niðurstöður Helstu niðurstöður greininga á þrásetnum klórkolefnissamböndum í móðurmjólk og mjólkurfitu eru sýndar í töflu II. Úrhlutuð fita reyndist vera á bilinu 0,8-4,1% (meðaltal 2,4%). HCB, DDE og sex afleiður PCB (# 28, 101,118,138,153,180) greindust í öllum sýnum, en HCH í engu sýnanna. Heildarmagn DDT og umbrotsefna þess (ZDDT) var yfirleitt sam- sett úr um 95% p,p’-DDE og um 5% p,p’- DDD en ekkert fannst af DDT. Ber þetta vott um að langt sé liðið frá losun þessa DDT út í unthverfið. í öllum tilfellum voru miðgildi lægri en meðaltöl og munur hæstu og lægstu gilda var um það bil fimm- til tífaldur. Af PCB efnum fannst mest af PCB # 153 eða um 23% af áætluðu heildarmagni. Hlutur PCB # 138 var um 13% og PCB # 180 um 6%. Aðrar afleiður voru til staðar í minna magni. Hlutfall 2PCB/2DDT var um 2,5. Enginn marktækur munur var á magni efn- anna í mjólk frum- og tvíbyrja (tafla III), þó að heldur minna magn væri í mjólk tvíbyrja. Þá var lítil fylgni milli aldurs mæðra og magns mengunarefna (r=-0,35 fyrir 2PCB, r=-0,28 fyrir 2DDT, r=-0,45 fyrir HCB), en nokkur fylgni milli magns 2PCB og SDDT í hverri konu (r=0,76).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.