Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1997, Qupperneq 53

Læknablaðið - 15.03.1997, Qupperneq 53
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 183 Framlag sjálfstætt starfandi lækna (einyrkja) í lífeyrissjóð í Læknablaðinu, 1. tbl. 1996, var sagt frá dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 17. október 1995 um frádrátt lífeyrisrétt- indakaupa frá tekjum sjálfstætt starfandi einyrkja. í dómsorði segir meðal ann- ars; „Viðurkenndur er réttur stefnanda til að gjaldfœra á skattframtali 1992 eigin líf- eyriskaup að fjárhœð kr. ....... Jafnframt er viður- kenndur réttur stefnanda til aðfá álagningu skatta árið 1992 end- urskoðaða í samrœmi við gjald- breytinguna og oftekinn skatt endurgreiddan með dráttarvöxt- um skv. III. kafla 1. nr. 25/ 1987. “ Dóminum var áfrýjað til Hæstaréttar, sem staðfesti und- irréttardóminn þann 19. desem- ber 1996. í dómi Hæstaréttar segir meðal annars: „Samkvæmt 2. mgr. 29. gr. laga nr. 75/1981 er heimilt að draga frá tekjum lög- aðila og tekjum manna af at- vinnurekstri eða sjálfstœðri starfsemi rekstrarkostnað, það er þau gjöld sem eiga á árinu að ganga til að afla teknanna, tryggja þœr og halda þeim við. í 2. mgr. 1. tl. A-liðar 7. gr. laga nr. 75/1981 er kveðið á um það, að vinni maður við eigin atvinnurekstur eða sjálfstœða starfsemi skuli hann telja sér til tekna eigi lœgra endurgjald fyrir starfsitt og hefði hann innt það af hendi fyrir óskyldan eða ótengdan aðila. Þetta endurgjald telst til rekstrarkostnaðar, sbr. 3. mgr. 1. tl. 31. gr. laganna, og er frádráttarbœrt frá tekjum af at- vinnurekstri eins og launakostn- aður starfsmanna og mótfram- lag atvinnurekanda ílífeyrissjóð starfsmannanna. Samkvœmt framansögðu er það meginregla í skattarétti, að öll gjöld, sem fara í að afla tekna, tryggja þœr og halda þeim við, komi til frádráttar frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstœðri starfsemi. Allar und- antekningar frá þeirri reglu verða að vera skýrar og ótvírœð- ar. í lögunum er að þessu leyti enginn munur gerður á fyrir- tœkjum eftir rekstrarformi þeirra. Þá ber hér að hafa íhuga, að stefnda var skylt að greiða iðgjöld í lífeyrissjóð af tekjum sínum, og teljast slík skyldu- framlög atvinnurekanda til rekstrarkostnaðar. Er fallist á niðurstöðu héraðsdóms, að at- í Þýskalandi hefur verið starf- andi hljómsveit lækna sem nú er ætlunin að útvíkka og opna öll- um evrópskum læknum. Strengjaleikarar og blásarar meðal lækna og læknanema sem reynslu hafa af hljómsveitar- starfi eru hvattir til þátttöku. Boðað er til æfingar þann 11. júní næstkomandi í Lindau og verður fyrsti opinberi konsert- inn haldinn þar þremur dögum vinnurekandaframlag stefnda í lífeyrissjóð falli undir rekstrar- kostnað, sem heimiltsé að gjald- fœra. “ Ætla má að þeir sjálfstætt starfandi læknar, sem greitt hafa í lífeyrissjóð undanfarin ár, geti óskað eftir endurupptöku opinberra gjalda að minnsta kosti sex ár aftur í tímann enda hafi þeir ekki nýtt sér þennan frádráttarlið á móti rekstrar- tekjum. Upplýsingar um greiðslur í lífeyrissjóð lækna undanfarin ár, vegna sjálfstæðr- ar starfsemi, er hægt að nálgast á skrifstofu Læknafélags ís- lands. Páll Þórðarson Læknafélag íslands Sigurður Heiðar Steindórsson Stoð - endurkoðun hf. seinna. Á efnisskrá verða meðal annarra verk eftir Bizet, Brahms, Grieg, Tchaikovsky og Strauss. Nánari upplýsingar veitir: Dr. Dieter Pöller, Agnes Bernauer StraBe 113, D-80687 Múnchen vs. 89-563 168, hs. 89-798 342 bréfsími: 89-580 6672 Stofnun hljómsveitar evrópskra lækna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.