Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1997, Page 54

Læknablaðið - 15.03.1997, Page 54
184 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Novo Nordisk sjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um rannsóknarstyrki sem Rannsóknaráð Norður- landa veitir. Rannsóknaráö Norðurlanda veitir styrki til grunnrannsókna og klínískra rannsókna á sviði innkirtlafræði. Styrkir eru ekki veittir til greiöslu ferðakostnaðar, prentkostnaðar eða launa- kostnaðar vegna vísindamanna er vinna að rannsókninni, ekki heldur til tækja- kaupa ef framlag frá nefndinni þarf nauðsynlega að vera meira en DKK 50.000.- Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram í ágústlok 1997. Gert er ráð fyrir að um sjö milljónir danskra króna séu til úthlutunar. Nota skal ný umsóknareyðublöð (1997) með ítarlegum leiðbeiningum. Eyðu- blöðin fást annaðhvort prentuð eða á disklingi (Windows 95WVord) hjá skrifstof- unni: Novo Nordisk Fonden Brogárdsvej 70 Sími: + 45 44 43 90 35 P.O. Box 71 Bréfsími: + 45 44 43 90 98 DK-2820 Gentofte Netfang: nnfond@novo.dk Danmark Umsóknir skal einnig senda á það póstfang. Til að umsókn teljist gild þarf hún að vera fullgerð og póststimpluð í síðasta lagi 30. apríl 1997. Bráðabirgðaum- sóknir eða umsóknir sendar með bréfsíma eru ekki teknar til greina. Vísindasjóður Félags íslenskra heimilislækna Umsóknir um vísindastyrki fyrir vorúthlutun 1997 þurfa að berast sjóðnum fyrir 15. maí. Eins og áður njóta rannsóknir tengdar heilsugæslu forgangs. Umsóknir þurfa að skilast á þar til gerðum eyðublöum ásamt rannsóknar- og fjárhagsáætlun. Stjórn Vísindasjóðs FÍH

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.