Læknablaðið - 15.06.1998, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
457
Óður til tœkninnar eftir Halldór
Friðriksson, f. 1944
© Halldór Friðriksson.
Klippimynd frá árinu 1996.
Stærð: 27x40 sm.
Eigandi: Listamaðurinn.
Frágangur fræðilegra
greina
Allar greinar berist á tölvutæku
formi með útprenti, taka fram
vinnsluumhverfi.
Handriti skal skilað með tvö-
földu línubili á A4 blöð. Hver hluti
handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu
í eftirtalinni röð:
Titilsíða, höfundar, stofnun,
lykilorð
Ágrip og heiti greinar á ensku
Ágrip á íslensku
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku eða íslensku, að vali höfunda.
Tölvuunnar myndir komi á disk-
lingi ásamt útprenti.
Sérstaklega þarf að semja um
birtingu litmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjómar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur.
Annað án nafna höfunda, stofnana
og án þakka, sé um þær að ræða.
Greininni fylgi yfirlýsing þess
efnis að allir höfundar séu loka-
formi greinar samþykkir og þeir
afsali sér birtingarrétti til blaðsins.
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið
fram.
Umræða og fréttir
Formannsspjall: Læknafélag íslands komið á netið:
Guðmundur Björnsson ............................. 492
Formannaráðstefna LÍ1998
Birna Þórðardóttir............................. 493
Kári Stefánsson: Nauðsynlegt að laga ýmislegt í
frumvarpinu um gagnagrunninn:
Þröstur Haraldsson ............................ 494
Dögg Pálsdóttir: Ætla menn að rekja sig aftur til
einstaklinganna?
Þröstur Haraldsson ............................ 500
Meira um skottulækningar:
Þorkell Jóhannesson ........................... 503
Þjáningin þarfnast orða: Bókarfrétt.............. 504
íðorðasafn lækna 101:
Jóhann Heiðar Jóhannsson ...................... 505
Að finna upp hjólið:
Árni Björnsson ................................ 506
Lyfjasýnishorn: Frá Lyfjaeftirliti ríkisins ..... 507
Almenningur vili að ríkið leggi meira til
heilbrigöismála: Úr Gallupkönnun ................ 507
Lyfjamál 67: Frá Heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu og landlækni .................... 508
Dreifibréf landlæknisembættisins: Vistun sakhæfra
geðsjúkra fanga á geðdeildum sjúkrahúsa.......... 509
Ársþing og aðalfundur Svæfinga- og gjörgæslu-
læknafélagsins .................................. 509
Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri vinnur að
evrópsku starfsþjálfunarverkefni ................ 511
Miðstöð í erfðafræði stofnuð:
Þröstur Haraldsson ............................ 511
Námskeið og þing ................................ 512
Lausar stöður ................................. 514
Okkar á milli ................................... 519
Ráðstefnur og fundir ............................ 521