Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 18
468 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Table I. Number and location of peptic ulcer perforations, in patients at the University Hospital, Iceland, 1 January 1989 - 31 December 1995. Location of perforation n Duodenal 31 (45) Anterior 29 Other location 2 Pyloric 12 (17) Prepyloric 11 (16) Subtotal 54 (78.5) Stomach 14 (20) Anterior wall 9 Lesser curvature 3 Greater curvature 1 Posterior wall 1 Unknown 1 (1.5) Total 69 (100) Table II. Diagnostic procedures in the workup of the patients that confirmed or pointed to the the diagnosis of perforation. Patients with peptic ulcer perforation, at the University Hospi- tal, lceland, 1 January 1989 - 31 December 1995. Procedure n (%) Abdominal film 52 (75) Clinical sign and symptoms Contrast examination of 7* (10) stomach 3** (4.5) CT scan 3*** (4.5) Gastroscopy 1 (1.5) Chest X-ray 1 (1.5) Abdominal ultrasound 1 (1.5) Operation ■) **** (1.5) 69 (100) * Six of these patients had false negative abdominal film. ** Two had false negative abdominal film. *** Two had false negative abdominal film. **** False negative abdominal film. Table III. Patients with peptic ulcer perforation, at the University Hospital, lceland, 1 January 1989 - 31 December 1995. (Converted laparoscopic operations where counted as laparoscopic.) Operation n m Laparotomy Laparotomy and omental patching 41 (59) Laparotomy with excision of ulcer and pyloroplasty 2 (3) Laparotomy and gastrostomy 1 (1.5) Laparoscopic operation Laparoscopic plicatio and omental patching 13 (19) Conversion to laparotomy and omental patching 10 (14.5) Conversion to laparotomy, pyloroplasty and vagotomy 1 (1.5) Laparoscopic abdominal lavage and drainage 1 (1.5) 69 (100) sár, þrátt fyrir að greinilegt magainnihald væri í kviðarholi. Yfirlitsmynd af kviðarholi var tekin af 64 (93%) sjúklinganna. Af þeim reyndust 12 (19%) hafa falska neikvæða rannsókn, þannig að hjá 52 (75%) staðfesti yfirlitsmynd merki um rofsár (það er frítt loft). Sjö (10%) sjúkling- ar fóru í aðgerð án þess að merki um rofsár væru staðfest. Af þeim voru sex með falskt nei- kvætt kviðarholsyfirlit, en einn fór strax í að- gerð vegna klínískra einkenna án myndrann- sókna. Skuggaefnismynd af maga leiddi til staðfestingar rofsárs hjá þremur (4,5%) sjúk- linganna. Tveir þeirra höfðu falska neikvæða yfirlitsmynd af kviðarholi. Sneiðmynd var hjálpleg í þremur (4,5%) tilvika (einn leki, tvö graftarkýli). Einn (1,5%) sjúklingur með falska neikvæða yfirlitsmynd af kviðarholi fór í að- gerð vegna gruns um botnlangabólgu og grein- ing því staðfest í aðgerð (tafla II). Hjá 44 (64%) sjúklinganna var gerð opin að- gerð, 14 (20%) fóru í kviðsjáraðgerð og 11 (16%) byrjuðu í kviðsjáraðgerð, sem síðan var breytt yfir í opna. í töflu III má sjá hvaða að- ferðir voru notaðar við þessar aðgerðir. I lang- flestum tilvika, eða 51 (74%), var gerð opin að- gerð með yfirsaumun á sári, af þeim voru 10 (15%) sjúklingar sem byrjað var að gera kvið- sjáraðgerð á er síðan var breytt yfir í opna að- gerð. Á 13 (19%) sjúklingum var gerð kvið- sjáraðgerð með yfirsaumun á rofsári. Hjá tveimur einstaklingum með portvarðarsár var rofsár skorið í burtu og gerð magaportslögun (pyloroplasty) að hætti Heineke-Mikulicz. Truncal vagotomia og magaportslögun að hætti Heineke-Mikulicz var gerð hjá einunt sjúkling. Hjá einni konu með eitilfrumukrabbamein (lymphoma malignum), sem gengist hafði und- ir tvær kviðaðgerðir stuttu fyrir rofsársaðgerð, var sárið á framhlið maga notað sem inngangur fyrir magaslöngu (gastrostomy). Eins og fyrr segir fannst rofsár ekki hjá einum einstaklingi, þrátt fyrir merki þess í kviðarholi. Hjá honum var gerð kviðsjáraðgerð, skolun og innlagning kera. Einn sjúklingur skar sig verulega úr hópnum hvað varðar aðgerð. Hann var tekinn til aðgerða vegna versnandi kviðarholsein- kenna í kjölfar mikilla veikinda eftir slæma briskirtilsbólgu (hemorrhagic necrotizing pan- creatitis). Hjá honum var tekinn hluti af ristli, hluti af ásgörn (jejunum) og hluti af dausgörn (ileum), graftarkýli hreinsað út aftan skinu (retroperitoneal) og sett út dausgarnarrauf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.