Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Síða 36

Læknablaðið - 15.06.1998, Síða 36
486 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Fig. 2. Effects of therapy on HlV-l RNA levels (diamond line) and CD4+ cell counts (square line). The patient had been receiving AZT and d4T prior to the initial viral load measurement. Initial change in treatment led to a significant fall in viral RNA. Fig. 3. Effects of therapy on HlV-l RNA levels (diamond line) and CD4+ cell counts (square line). The patient was treatment naive. Following treatment with a triple drug regimen, RNA levels became undetectable. Due to an unknown reason HIV-I RNA became measureable again in 8/97. Á tímabilinu sem rannsóknin hefur staðið yfir var unnt að meta áhrif nýrrar meðferðar eða breytinga á meðferð hjá 25 sjúklingum (56,8%) (tafla I). Áhrif meðferðar hjá tveimur sjúklingum voru ekki skráð í töfluna en breyt- ing á meðferð þeirra var allflókin. Ekki var unnt að meta áhrif meðferðar hjá sex einstak- lingum vegna ómælanlegs veirumagns fyrir meðferð (þrír sjúklingar), ófullnægjandi sýna (tveir sjúklingar) og óvissu um meðferðar- heldni (einn sjúklingur). Breyting veirumagns hjá öllum hópnum fyrir og eftir meðferð var

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.