Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1998, Qupperneq 60

Læknablaðið - 15.06.1998, Qupperneq 60
NaprosætiE NM Pharma® sýmhjúptöflur 250 mg, 375 mg og 500 mg Ódýrasta sérlyfið sem inniheldur naproxen sýruhjúptöflur Pakkningar hannaðar með þarfir sjúklingsms í huga GIGTARPAKKNING fyrir gigtarsjúklinga og aöra sem þurfa langtíma naproxen meðferð EINSKAMMTAÞYNNUR fyrir þá sem þurfa skammtíma naproxen meðferð Naproxen-E NM Pharma® er hagkvæmur kostur fyrir sjúklinginn þegar ávísað er á naproxen sýruhjúptöflur NM Pharma Skipholt 50c • 105 Reykjavík Sími 562 1433 • Fax 562 3767 Naproxan-E NM Pharma Gerard. 920158 SÝRUHJÚPTÖFLUR; M 01 A E 02 R E Hver sýruhjúptafla inniheldur Naproxenum INN 250 mg, 375 mg eöa 500 mg. Elginleikar: Naproxen er bólgueyöandi lyf meö svipaöa verkun og acetýlsalicýlsýra. Helstu áhrif eru bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi verkun. Lyfiö frásogast vel, hámarksblóöþéttni næst um 4 klst. eftir inntöku. Helmingunartfmi f blóöi er 10-17 klst. Um 95% lyfsins skilst út f þvagi. Próteinbinding f plasma er um 99%. Ábendingar: Iktsýki, slitgigt, hryggikt, þvagsýnjgigt, festumein. Bólga og verkir eftir áverka. Tföaverkir, verkir frá legi vegna lykkju eöa annars, sem sett hefur veriö f leg. Frábendingar: Magasár. Þungun. Aukaverkanlr: Höfuöverkur, svefnleysi, óróleiki, þreyta, magaverkir, brjóstsviöi, hægðatregöa, niöurgangur, magablæöing (sjaldan). Útbrot geta komiö fyrir. Berkjusamdráttur getur versnað hjá sjúklingum meö astma. Varúö: Saga um sár ( meltingarvegi, ofnæmi fyrir salicýlðtum (t.d. útbrot og astma), nefslfmubólgur. Mllliverkanir: Milliverkun er við lyf, sem eru mikið próteinbundin f plasma, t.d. blóöþynningarlyf, sykursýkislyf. Rannsóknir in vitro benda til þess, aö napróxen geti haft áhrif á niöurbrot zfdóvúdfns og auki plasmastyrk þess. Ef lyfin enj gefin samtfmis, ber að minnka skammta zídóvúdíns til þess aö komast hjá aukaverkunum. Naproxen getur eins og önnur skyld lyf aukiö hættu á nýmaskemmdum, ef þaö er gefiö samtfmis ACE-hemjara. Eiturverkanir: Eiturverkana hefur oröiö vart hjá sjúklingi, sem tók inn 3,75 g en yfirteitt þarf stærri skammta til. Einkenni: Hðfuöverkur, svimi, sljóleiki, suð fyrir eyrum, ógleði, uppköst, magaverkur. Hraöur hjartsláttur, hjartsláttarköst. E.t.v. nýmabilun, truflun á sýrujafnvægi (acidosa). Meðlerð: Magatæming, lyfjakol. Sýrubindandi lyf eftir þörfum. Leiörótting á sýrujafnvægi. Symptómatfsk meöferö. Skammtastæröir handa fullorönum: 500-1000 mg á dag. Viö bráöri þvagsýrugigt 750 mg fyrst, sföan 250 mg á 8 klst. fresti. Skammtastæröir handa bömum: Þetta lyfjaform er ekki ætlaö bömum. Pakkningar og verö: Sýruhjúptöflur 250 mg: 20 stk. (þynnupakkaö) - 750 kr.; 50 stk. (þynnupakkaö) - 1698 kr.; 100 stk. - 2834 kr. Sýruhjúptöflur 375 mg: 20 stk. (þynnupakkaö) -1112 kr.; 100 stk. - 4236 kr. Sýruhjúptöflur 500 mg: 10 stk. (þynnupakkaö) - 699 kr.; 50 stk. (þynnupakkaö) - 2775 kr.; 100 stk. - 4743 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.