Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1998, Side 62

Læknablaðið - 15.06.1998, Side 62
512 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Þrjár áhugaverðar ráðstefnur á sviði læknisfræði 1998 Fjarlækningar - Nordic Congress of Telemedicine: 24.-25. ágúst Heilbrigðismál sjófarenda - Nordic Maritime Medicine: 26. ágúst Slys í umferð á landi, láði og legi - Nordic Traffic Medicine: 27.-28. ágúst Ráðstefnurnar eru opnar öllum þeim sem vinna við eða tengjast störfum á þessum sviðum. Ákveðið hefur verið að halda þær hverja á eftir annarri til að gefa mönnum kost á að sækja allar ráðstefnurnar eða hverja fyrir sig. Ráðstefnurnar verða haldnar á Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Fjöldi erlendra og ísienskra fyrirlesara munu halda erindi á fundunum og mun nánari dagskrá verða send út þegar nær dregur þar sem hvert málefni verður kynnt ítarlega. Meðal efnis sem fjallað verður um: Fjarlækningar * Skipulag og framkvæmd; jöfnun aðgengis að sér- hæfðri þjónustu. * Fjarlækningar til fræðslu, símenntunar, uþplýsinga- og gagnaflutnings. * Samhæfing fjarlækninga- kerfa milli landa, þema: „Fjarlækningar á norðlæg- um slóðum'1 * Kostnaður og þróun í fjar- lækningum Heilbrigðismál sjófarenda * Notkun fjarlækninga við skip og þyrlur. *Skráning á slysum og sjúkdómum sjófarenda. * Björgunaraðgerðir í Norð- ur-Atlantshafi. * Menntun og endurmennt- un skipstjórnarmanna Slys í umferð á landi, láði og legi * Áhættuhegðun í umferð: Slys sem orsakast af áhættu sem tekin er í um- ferð *Meðvituð og ómeðvituð áhætta í umferð * Forvarnir vegna áhættu- hegðunar Þeir sem að ráðstefnunni standa eru: landlæknisembættið, slysavarnaráð, Siglingamála- stofnun, fagráð um fjarlækningar, Landspítalinn og Sjúkrahús Reykjavíkur. Óska eftir að taka þátt í: fundi um fjarlækningar 24.-25. ágúst fundi um sjóslysavarnir 26. ágúst fundi um umferðarslys 27.-28. ágúst Nafn: Heimilisfang: Sími:__________________ Bréfsími:___________________ Netfang: Upplýsingar um ráðstefnuna og tilkynning um þátttöku eru hjá: Gestamóttökunni ehf, Pósthólf 41, 121 Reykjavík, sími: 551 1730, bréfsími: 551 1736, netfang: gestamot@centrum.is, vefsíða: http//www.centrum.is/gestamot Heimasíða ráðstefnunnar er: http//www.landlaeknir.is/congress

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.