Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1998, Side 70

Læknablaðið - 15.06.1998, Side 70
518 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Sjúkrahúsið á Akranesi Yfirlæknir Staða yfirlæknis á lyflækningadeild er laus til umsóknar. Stöðunni tengjast klínísk störf og stjórnun á lyflækninga- og öldrunardeild, svo og kennsla aðstoðarlækna. Staðan veitist frá 1. september næstkomandi. Sérfræðingur Staða sérfræðings á Lyflækningadeild er laus til umsóknar. Á lyflækningadeild er mjög fjölbreytt starfsemi, góð vinnuaðstaða og starfskjör eru í boði. Nánari upplýsingar veitir Ari Jóhannesson yfirlæknir í síma 431 2311. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra fyrir 15. júní næstkomandi. Heilsugæsiustöðin Vopnafirði Heilsugæslulæknir Heilsugæslustöðin Vopnafirði auglýsir stöðu heilsugæslulæknis lausa til umsóknar. Stað- an veitist frá 1. júlí næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðurkenningu sem sérfræðingar í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 20. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veita Baldur H. Friðriksson yfirlæknir í síma 473 1225 og Emil Sigur- jónsson framkvæmdastjóri í síma 895 2488. Sumarafleysingar Heilsugæslustöðin Vopnafirði auglýsir eftir lækni í sumarfleysingar í júní og júlí næstkom- andi. Góð laun, frítt húsnæði, fríar ferðir. Nánari upplýsingar veitir Baldur H. Friðriksson yfirlæknir í síma 473 1225.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.