Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Síða 73

Læknablaðið - 15.06.1998, Síða 73
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 521 Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 7.-13. júní í Liverpool. Á vegum British Council. Tuberculos- is: clinical aspects of diagnosis, care and treat- ment. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 12. -14. júní Á Akureyri. XIII. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánari upplýsingar hjá Birnu Þórðardóttur Lækna- blaðinu, netfang: birna@icemed.is 13. -14. júní í Hveragerði. Á vegum Samtaka norrænna krabbameinsfélaga. Norræn ráðstefna um áhrif erfða og umhverfis á faraldsfræði krabbameina. Eyðublöð fyrir ágrip, þátttökueyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá: Ferðaskrifstofu (slands, ráð- stefnudeild, NCU-ráðstefna, Skógarhlíð 18. 14. -18. júní í Dublin. 15. alþjóðaþing heimilislækna, WONCA. 22.-25. júní í Kuopio. Physical Activity in the Prevention and Treatment of Obesity and its Metabolic Co-Morbi- dities. Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu. 24. júnf - 1. júlí í Manchester. Á vegum British Council. Leader- ship development: the key to changing nursing. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 25. -27. júní í Aþenu. 1st World Congress of Otorhinolaryn- gologic Allergy, Endoscopy and Laser Surgery. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 25.-27. júní í Kuopio. Nordic Society for Disaster Medicine. The Third Nordic Congress of Emergency and Disaster Medicine. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 4.-7. júlí í Stokkhólmi. Advanced Course on Treatment of Alcohol Related Problems. Bæklingur hjá Lækna- blaðinu. 12. -19. júlí í Manchester. Á vegum British Council. Advances in paediatric and neonatal surgery. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu. 13. -24. júlí i London. The 8th International Course in Gener- al Practice. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 2.-6. ágúst í Stokkhólmi. The 14th International Congress of the International Association for Child and Ado- lescent Psychiatry and Allied Professions. „Trauma and Recovery— Care of Children by 21 st Century Clinicians”. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 20.-22. ágúst i Marburg. 12th Annual Conference of the Europe- an Society for Philosophy of Medicine and Health Care. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 20. -22. ágúst í Reykjavík. IX. Northern Lights Neuroscience Symposium. Symposium on Prion and lentiviral Diseases. Bæklingur hjá Læknablaðinu, nánari upplýsingar veitir Guðmundur Georgsson Keld- um. 21. -22. ágúst Á Egilsstöðum. „Hlutverk heilbrigðisstarfsmanna í tóbaksvörnum". Frekari upplýsingar veitir Auður Ingólfsdóttir í ráðstefnudeild Ferðaskrifstofu ís- lands, sími: 562 3300, netfang: auduri@itb.is 24.-25. ágúst í Reykjavík. 2. Norræna þingið um fjarlækningar (telemedicin). Þingið er opið öllu áhugafólki um fjarlækningar. Tilkynningar um fyrirlestra og annað efni sendist til Þorgeirs Pálssonar, Landspítalan- um, sími: 560 1562, netfang: thorgeir@ rsp.is Skráning og aðrar upplýsingar: Gestamóttakan ehf, pósthólf 41, 121 Reykjavík, sími: 551 1730, netfang: gestamot@centrum.is 26. ágúst í Reykjavík. Heilbrigðismál sjófarenda. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Kristinsson, slysadeild, Sjúkrahúsi Reykjavíkur í síma 525 1000, bréfsíma 525 1702, netfang: marimed@landlaeknir.is 27. -28. ágúst í Reykjavík. Norrænt umferðarslysaþing (Nordisk trafikkmedisinsk kongress). Nánari upplýsingar á

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.