Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Síða 26

Læknablaðið - 15.02.1999, Síða 26
SKJÓT LAUSN Á ÞUN Remeron • Mirtazapin þegar þörf er fyrir að bæta svefninn REMERON MIRTAZAPIN Remeron veitir sjúklingi sem haldinn er þunglyndi nætursvefninn á ný. Klínískar rannsóknir hafa leitt í Ijós aö Remeron hefur marktækt betri áhrif á svefntruflanir en lyfleysa2 og byrjar aö draga úr þunglyndi þegar eftir eina viku.1 Einu aukaverkanirnar, sem greina má marktækt miöaö viö lyfleysu, eru munnþurrkur, svefnhöfgi, slen og aukin matarlyst/þyngd.3 Remeron tekur sem sagt af hörku á þunglyndi en fer mildum höndum um sjúklinginn. REMERON (Organon, 950134) TÖFLUR; N06AX 11. Hvertafla inniheldur: Mirtazapinum INN 30 mg. Eiginlelkar: Mirtazapín er alfa2 hemill meö miölæg presínaptísk áhrifsem auka noradrenvirk og serótónínvirk efni f miötaugakerfi. Aukning sertónínvirks boöflutnings er aöallega vegna 5-HT1-viötækja þar sem 5-HT2-- og 5-HT3-viðtæki blokkast af mirtazapíni. Histamín H1 blokkun lyfsins er sennilega ástæöa róandi verkunar lyfsins. Mirtazapín hefur mjög litla andkólínvirka eiginleika og hefur mjög lítil áhrif á hjarta- og æöakerfi. Eftir inntöku frásogast mirtazapín hratt og er aögengi u.þ.b. 50%. Hámarksblóöþéttni næst eftir 2 klst. Plasmapróteinbinding er 85%. Helmingunartími í blóöi er 20-40 klst., þó hafa lengri helminqunartímar mælst hjá stöku einstaklingum allt upp í 65 klst. Styttri nelmingunartími hefur sóst hjá ungum karlmönnum. Mirtazapfn hefur línuleg lyfjahvörf á því skammtabili sem ráðlaat er. Mirtazapín umbrotnar að stórum hluta, aöeins um 5% skilst ut óbreytt. Umbrotin verða einkum viö demetyleringu og oxun sem fylgt er eftir meö tengingu. Stööug blóöþéttni næst eftir 3-4 daga og eftir það veröur ekki frekari uppsöfnun. Demetýlafleiöan er lyfjafræoilega virk. Útskilnaöu; mirtazapíns getur minnkaö viö skerta nýrna- og lifrarstarfsemi. Ábendingar: Alvarlegt þunglyndi (major depression). Frábendingar: Ofnæmi fyrir mirtazapíni. Varúð: Fylgjast þart grannt með meöferöinni hjá sjúklingum meö eftirtalda sjukdóma: Flogaveiki eða vefrænar heilaskemmdir. Skerta lifrar-, eða nýmastarfsemi. Hjartasjúkdóma, svo sem leiöslutruflanir, hjartaöng og nýlegt hjartadrep. Lágur blóöþrýstingur. Hætta skal meöferð ef,gula kemur fram. Reynsla af notkun lyfsins hjá bömum er engin. Útskilnaöur mirtazapins getur minnkaö hjá sjúklingum meö skerta lifrar- eöa nýmastarfsemi og þarf aö hafa þetta í huga ef mirtazapín er gefiö slíkum sjúklingum. Eins og með önnur geödeyföarlyf skaí gæta varúðar hjá sjúklingum með sykursýki, þvagteppu eöa gláku. Sé langtíma lyfjameðferð skyndilega hætt geta komiö fram fráhvarfseinkenni meö ógleöi og höfuðverk. Eldri sjúklingar eru oft næmari fyrir lyfinu, einkum meö tilliti til aukaverkana. Meðganga og brjóstagjöf: I dýratilraunum hefur komiö í Ijós aö mirtazapin getur aukiö fósturdauöa, en þetta gerist aðeins viö talsvert hærri skammta en notaðir eru hjá mönnum. Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá barnshafandi konum og á því aöeins aö gefa lyfið undir þeim kringumstæðum aö brýna nauðsyn beri til. Upplýsingar um útskilnaö mirtazapíns í brjóstamjólk eru ekki nægjanlegar til aö aeta dæmt áhættuna fyrir brjóstmylkinginn. Athugið: Mirtazapin getur haft áhrif á viöbragösflýti hjá hluta sjúklinga og ber aö hafa þaö í huga við akstur bifreiða og stjómun vélknúinna tækja. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Almennar: Þreyta, sljóleiki, einkum fyrstu vikur meöferðar. Aukin matarlyst og þyngdaraukning. SJaldgæfar: (0,1-1%); Lifur: Hækkuð lifrarenzým. Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Almennan Bjúgur meö þyngdaraukningu. Blóð: Fækkun á granulósýtum, kyrningahrap (agranulocytosis) Æöakerfi: Stööubundinn lágþýstingur. Miðtaugakerfi: Krampar, vöðvatitringur, oflæti. Húð: Útbrot. Mergbælandi áhrif sem einkum lýsa sér í fækkun á granulósýtum eöa jafnvel kyrningahrapi (agranulocytosis) hefur veriö lýst viö meðferö flestra þunglyndislyfja. Oftast hefur þetta komiö fram eftir 4-6 vikna meðferð og genqur oftast til baka þegar lyfjameöferöinni er hætt. Þetta skal hafa í huga komi fram einkenni um sýkingu meö hita, hálsbólgu, bólgu í munni. Beri á slíkum einkennum skal hætta meöferðinni og athuqa blóðhag. Milliverkanir: Remeron á hvorki aö nota samtímis MAO- hemjandi lyfjum né fyrr en 2 vikum eftir töku slíkra lyfja. Remeron getur aukið áhrif lyfja af benzódíazepínflokki. Varast ber aö neyta áfengis samtímis töku lyfsins. Skammtastæröir handa fullorðnum: Töflumar skal taka inn meö nægjanlegum vökva. Þeim má skipta, en þær má ekki tyggja. Æskilegast er að taka lyfið inn fyrir svefn. Fullorðnir: Skammtastæröir eru einstaklingsbundnar. Venjulegur upphafsskammtur er 15 mg á dag. Oftast þarf að auka þann skammt til aö ná æskilegum áhrifum. Venjulega liggur æskilegur skammtur á bilinu 15-45 mg/dag. Eldri sjúklingar: Sérstakrar varúöar skal gæta viö að hækka skammta hjá mjög öldruöum sjúklingum. Meðferðarlengd: Meöferðinni skal haldið áfram þar til sjúklingurinn hefur verið einkennalaus í a.m.k. 9* og mesta lagj 6 mánuöi. Hætta skal meöferðinni smám saman. Ahrif á þunglyndi er ekki hægt að dæma með vissu fyrr en eftir 2-3 vikna meöferö í nægjanlegum skammti. Komi engin áhrif fram af lyfinu á 2-4 vikum ber að endurskoða meðferöina. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö erekki ætlað bömum. Pakkningar og verð í janúar 1999: Töflur 30 mg: 30 stk. (þynnupakkning) -6.014 kr.; 100 stk- (þynnupakkning) - 17.810 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfiö er lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: B. Heimilt er að afgreiöa 100 daga lyfjaskammt. Heimildir: 1. Brenner, James D. Adouble- blind comparison of Org. 3770, Amitriptyline and placebo in Major Depression. J.CIin.Psych. 56: 11, Nov.1995. 2. DJ Nutt. Efficacý of mirtazapine in clinically relevant subgroups of depressive patients Depression and anxiety, vol. 7, suppl. 1,7-10 (1998). 3. MontgomerV SA. Safety of mirtazapine; a review. Int. Clin. Psyk. Vol. 10, suppl- 4. Dec. 1995. Umboðs- og dreifingaraðili: Pharmaco hf., Hörgatún 2, Garöabse- Or^anon
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.