Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1999, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.03.1999, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 195 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 3. tbl. 85. árg. Mars 1999 Aðsetur: Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag fslands Læknafélag Reykjavíkur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Amgrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: joumal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Netfang: bima@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Asta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3,200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Fræöigreinar Ritstjórnargrein: Sjálfstæði ritstjórna: Vilhjálmur Rafnsson .................................. 199 Óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi meðal starfsfólks matvöruverslana: Þórunn Sveinsdóttir, Hulda Ólafsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson ..................................202 Rannsóknin náöi til allra starfsmanna stórra matvöruverslana í Reykjavík og á Akureyri, en þar eru konur í yfirgnæfandi meirihluta. Um 93% kvennanna höföu fundið fyrir einhverjum óþægindum frá hreyfi- og stoökerfi og mestum þær er eingöngu unnu viö afgreiðslu- kassa. Höfundar leggja til aö vinnufyrirkomulagi viö afgreiöslukassa veröi breytt þannig aö starfsmenn sinni fjölbreyttari verkefnum. Vélindabólga af völdum herpes simplex veiru í annars heilbrigðum einstaklingum: Gunnar Gunnarsson, Guörún Baldvinsdóttir, Auöur Antonsdóttir, Sverrir Harðarson, Hallgrímur Guöjónsson . 211 Herpes simplex veira er algeng orsök útbrota í húö og slímhúð og smitast viö nána snertingu. Höfundar lýsa tilfellum sem greindust á Landspítalanum áriö 1997 og gera grein fyrir rituðu máli um þennan sjúkdóm. Sjúkratilfelli mánaðarins: Gallsteinn í kviðslitssekk: Guörún Aspelund, Anna Björg Halldórsdóttir, Helgi J. ísaksson, Páll Helgi Möller .............................218 Gallsteini í kviðslitssekk eftir gallkögun hefur verið lýst eriendis, en hér lýsa höfundar fyrsta tilvikinu hérlendis. Læknisfræðileg gögn í dómsmálum: Sigríður Ingvarsdóttir...................................220 Læknisfræöileg sönnunargögn eru oft mikilvægur þáttur í sönnunar- færslu fyrir dómi og geta haft verulega þýöingu fyrir úrslit máls. Höf- undur sem er dómari viö Héraösdóm Reykjavíkur fjallar hér um lög- fræöileg álitaefni og lagareglur sem eiga viö um læknisfræðileg gögn sem aflaö er vegna dómsmála. Lækna- blaðið á netinu: http://www.icemed. is/laeknabladid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.