Læknablaðið - 15.03.1999, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
195
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
3. tbl. 85. árg. Mars 1999
Aðsetur:
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi
Útgefandi:
Læknafélag fslands
Læknafélag Reykjavíkur
Netfang: icemed@icemed.is
Símar:
Skiptiborð: 564 4100
Lífeyrissjóður: 564 4102
Læknablaðið: 564 4104
Bréfsími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Ritstjórn:
Emil Sigurðsson
Gunnar Sigurðsson
Hannes Petersen
Hróðmar Helgason
Reynir Amgrímsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Netfang: joumal@icemed.is
Ritstjórnarfulltrúi:
Bima Þórðardóttir
Netfang: bima@icemed.is
(Macintosh)
Auglýsingastjóri og ritari:
Asta Jensdóttir
Netfang: asta@icemed.is
(PC)
Blaðamaður:
Þröstur Haraldsson
Netfang: throstur@icemed.is
(Macintosh)
Upplag: 1.600
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 684,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni blaðsins á raf-
rænu formi, svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita með nein-
um hætti, hvorki að hluta né í heild
án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.
Smiðjuvegi 3,200 Kópavogi
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
Fræöigreinar
Ritstjórnargrein:
Sjálfstæði ritstjórna:
Vilhjálmur Rafnsson .................................. 199
Óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi meðal starfsfólks
matvöruverslana:
Þórunn Sveinsdóttir, Hulda Ólafsdóttir,
Vilhjálmur Rafnsson ..................................202
Rannsóknin náöi til allra starfsmanna stórra matvöruverslana í
Reykjavík og á Akureyri, en þar eru konur í yfirgnæfandi meirihluta.
Um 93% kvennanna höföu fundið fyrir einhverjum óþægindum frá
hreyfi- og stoökerfi og mestum þær er eingöngu unnu viö afgreiðslu-
kassa. Höfundar leggja til aö vinnufyrirkomulagi viö afgreiöslukassa
veröi breytt þannig aö starfsmenn sinni fjölbreyttari verkefnum.
Vélindabólga af völdum herpes simplex veiru í annars
heilbrigðum einstaklingum:
Gunnar Gunnarsson, Guörún Baldvinsdóttir, Auöur
Antonsdóttir, Sverrir Harðarson, Hallgrímur Guöjónsson . 211
Herpes simplex veira er algeng orsök útbrota í húö og slímhúð og
smitast viö nána snertingu. Höfundar lýsa tilfellum sem greindust á
Landspítalanum áriö 1997 og gera grein fyrir rituðu máli um þennan
sjúkdóm.
Sjúkratilfelli mánaðarins: Gallsteinn í kviðslitssekk:
Guörún Aspelund, Anna Björg Halldórsdóttir, Helgi J.
ísaksson, Páll Helgi Möller .............................218
Gallsteini í kviðslitssekk eftir gallkögun hefur verið lýst eriendis, en
hér lýsa höfundar fyrsta tilvikinu hérlendis.
Læknisfræðileg gögn í dómsmálum:
Sigríður Ingvarsdóttir...................................220
Læknisfræöileg sönnunargögn eru oft mikilvægur þáttur í sönnunar-
færslu fyrir dómi og geta haft verulega þýöingu fyrir úrslit máls. Höf-
undur sem er dómari viö Héraösdóm Reykjavíkur fjallar hér um lög-
fræöileg álitaefni og lagareglur sem eiga viö um læknisfræðileg gögn
sem aflaö er vegna dómsmála.
Lækna-
blaðið á
netinu:
http://www.icemed.
is/laeknabladid