Læknablaðið - 15.03.1999, Blaðsíða 46
Gegn ristli og herpes simplex sýkingum
Töflur: Hver tafla inniheldur:
Valaciclovirum INN. hydróklóríö.
samsvarandi Valaciclovirum INN 500 mg.
Ábendingar: Ristill (herpes zoster) hjá
sjúklingum meö eölilegt ónæmiskerfi
þar sem búist er viö aö sjúkdómurinn
veröi erfiöur.
Herpes simplex sýkingar í húö og
slímhúöum. þ.m.t. herpes genitalis
bæöi frumsýking og seinni
endursýkingar.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir valacíklóvíri
eöa acíklóvíri.
Varúö: Skert nýrnastarfsemi getur leitt
til uppsöfnunar lyfsins. Þarf því aö
aölaga skammta aö nýrnastarfsemi.
Huga þarf aö nægjanlegri vökvagjöf hjá
eldri sjúklingum og sjúklingum meö
lækkun á kreatínínklerans.
Mcöganga og brjóstagjöf: Klínísk
reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshafandi
konum er takmörkuö. Dýratilraunir bentu
ekki til fósturskemmandi áhrifa. Lyfiö
haföi ekki áhrif á frjósemi hjá rottum.
í rannsókn þar sem 300 konur fengu
acíklóvír á fyrsta þriöjungi meögöngu
hefur ekki oröiö vart óæskilegra áhrifa á
fóstur, benda má þó á meira aögengi
valacíklóvírs. Mælt er meö aö nota lyfiö
aöeins aö mjög vel yfirlögöu ráöi hjá
barnshafandi konum. Lyfiö útskilst í
brjóstamjólk en áhrif á barniö teljast
ólíkleg viö venjulega skömnitun þess.
Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir
eru höfuöverkur og ógleöi.
Algengar (>1%):
Almennar: Höfuöverkur, ógleöi. uppköst.
Sjaldgæfar (0,1-1%):
Húö: Útbrot.
Mjög sjaldgæfar (<0,1%):
Almennar: Svimi.
Miötaugakerfi: Rugl, ofskynjanir, syfja.
Einstök tilvik hafa sést af hækkun á
bilirubini í blóöi og lifrarenzymgildum svo
og væg fækkun rauöra blóökorna og
blóöflagna. Þá hefur serum kreatíníngildi
hækkaö. Stöku sinnum veröur vart
þreytu og hárloss. Orsakasamband
hefur þó ekki veriö staöfest.
Milliverkanir: Címetidín og próbenisíö
eykur flatarmál undir blóöþéttniferli um
20 og 40% fyrir acíklóvír vegna
minnkaös útskilnaöar í þvagi.
Athugiö: Kiínísk reynsla af notkun
valacíklóvírs hjá sjúklingum meö skerta
lifrarstarfsemi er lítil.
Skammtastæröir handa fullorönum:
Ristill (herpes zoster): 1 g þrisvar
sinnum á dag í eina viku. Hefja skal
meöferö sem fyrst eftir aö einkenna
veröur vart, helst innan 72 klst. Aölaga
skal skammta hjá sjúklingum meö
skerta nýrnastarfsemi skv. eftirfarandi
töflu:
Keratíninklerans ml/mín Skömmtun
15-30 ml/mín 1 g tvisvar/dag
(15 ml/mín 1 g / dag
Hjá sjúklingum sem eru á blóöskilun er
mælt meö sömu skömmtum og hjá
sjúklingum meö kreatínínklerans minni
en 15 ml/min., en skammturinn gefinn
eftir hverja blóöskilun.
Herpes simplex: 500 mg tvisvar á dag
í 5 daga. Viö frumsýkingu getur veriö
þörf á aö meöhöndla í allt aö 10 daga.
Skammtaaölögun viö verulega
nýrnabilun: 500 mg einu sinni á dag.
Pakkningar: 10 stk. (þynnupakkaö)
4.973.-; 42 stk. (þynnupakkaö)
18.750.-.
Tilvísanir:
1. Bourner KR et al. Antrimjob. Agents
Chemother. 1995; 39(7); 15461553
2. A placebo controlled study of Valtrex
for the treatment of Genital HSV.
Archiver of Intonar Medicine, In Press.
GlaxoWellcome
l’rrrliolll I /• ID.'ilh i Uunk • Siml.#/*/(i'IMI
*a§t*c'
ak
m
lÍMfc.
Vinnurá
einkennunum
Vaitrex arftaki acíklóvírs,
áhrifaríkara, einfaldari skömmtun,
þolist jafnvel.12