Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1999, Blaðsíða 96

Læknablaðið - 15.03.1999, Blaðsíða 96
272 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 IANDSPÍTALINN .../'þágu mannúðar og vísinda... Forstöðulæknir svæfinga- og gjörgæsludeildar Staöa forstöðulæknis svæfinga- og gjörgæsludeildar Landspítalans er laus til umsóknar. Umsækjendur hafi sérfræðiviðurkenningu í svæfingalæknisfræði. Mikil áhersla er lögð á frekari uppbyggingu og þróun kennslu og vísindavinnu á deildinni og er því nauðsynlegt að umsækjendur hafi reynslu á því sviði. Umsóknum fylgi upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af stjórnunarstörfum, kennslu og vísindavinnu. Umsóknir sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til sviðsstjóra hand- lækningasviðs, prófessors Jónasar Magnússonar, en hann veitir nánari upplýsingar í síma 560 1330 ásamt Oddi Fjalldal settum forstöðulækni svæfinga- og gjörgæsludeildar, í síma 560 1375. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Umsóknir skulu ber- ast fyrir 15. mars 1999. Sérfræðingur f geðlækningum Staða sérfræðings í geðlækningum við áfengisskor geðdeildar Landspítalans er laus til um- sóknar. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt er að umsækjendur hafi nokkra reynslu af með- ferð áfengissjúklinga. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, þar með talið kennslu og vísindavinnu berist til Jóhannesar Bergsveinssonar, yfirlæknis áfengisskorar, sem jafnframt veitir upplýsingar í síma 560 1770. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Umsóknarfrestur er til 8. mars 1999. Deildarlæknar - handlækningadeild Lausar eru til umsóknar þrjár stöður deildarlækna við handlækningadeild Landspítalans frá 1. júní, 1. ágúst og 1. október 1999. Ráðningartími er 2 ár og 3 mánuðir (6 mánuðir á al- mennri skurðdeild og 3 mánuðir á barnaskurðdeild, bæklunarskurðdeild, hjarta- og lungna- skurðdeild, lýtalækningadeild, meinafræði RHÍ, þvagfæraskurðdeild og æðaskurðdeild). Vaktir eru fjórskiptar. Þátttaka í kennslu og rannsóknum er áskilin. Stöður þessar eru metnar til sérfræðileyfis í almennum skurðlækningum. Starfsferilsskrá (curriculum vitae) óskast. Skilafrestur er til 15. apríl 1999. Upplýsingar veita Páll Helgi Möller sérfræðingur og Jónas Magnússon prófessor, handlækningadeild Landspítalans, í síma 560 1330. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðu- blöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítalanum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.