Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 4
402
[Stefnir
Góðar barnabækur.
Bernskan og Skeljar, eftir Sigurbjörn Sveinsson, eru
uppáhalds bækur hjá öllum börnum.
Lesbók handa börnum og unglingum, búinn undir prent-
un af próf. Quðm. Finnbogasyni, Jóhannesi Sigfússyni yfir-
kennara og Þórh. Bjarnarsyni biskup. 1 bókinni er saman-
/ kominn mikill fróðleikur og hollur.
Má ég detta heitir bók með 10 æfintýrum eftir Kr. Sig.
Kristjánsson, Kemur í bókaverslanir í haust.
Ísaífoldarprentsmiðja h.f.
Ef þér þurfið að láta prenta bækur, blöð timarit eða eyðublöð, þá snúið
yður til ísafoldarprentsmiðju. Vinnan er fljótt og vel af hendi leyst og
verð sanngjarnt.
P. Stefánsson
Lækjartorgí 1, Reyfcjavík.
Selur og hefir ælíö fyrirliggjandi flestar tegundir FORD-bíla, fólks
og flutninga, QOODYEAR-biiadekk, ZEISS-steínuljós, rafgeyma, þjettiefni
og frostlög i vatnskassa, keðjur og alt annaö hverjum biieiganda ómissandi
til reksturs og viöhalds bilum.
Annast allar viðgerðir á bilum og bílahlutum.
Hin ágæta FORDSON-dráttaryjel ávalt fyrirliggjandi.
Sá sem kaupir FORD og FORDSON kaupir þnö besta og ódýrasta
og fær mest fyrir sína peninga.