Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 7

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 7
Stefnir] Ráðstafanir gegn kreppunni. 405 slaka til. að einhverju leyti, ef að vel ætti að vera, og séð, að þýðingarlaust var að daufheyrast lengur við stunum Evrópuþjóð- anna undan ófriðarskuldunum. Síðastliðinn vetur fór einhver færasti fjármálamaður Þjóðverja, dr. Schact til Ameríku, og skýrði þar frá ástandinu í Þýzkalandi. Nokkru seinna komu þeir Stimson og Mellon sem fulltrúar Banda- ríkjanna hingað til álfu til skrafs og ráðagerða, og þótti þá sýnt, að eitthvað myndi gert verða til bóta, því eins og einn af merk- ari stjórnmálamönnum Breta sagði: ,,Þá eru líkindi til, að Ameríka hafi frekari skilning á hörmungum Evrópu, eftir að hún sjálf hefir átt við erfiðleika að stríða í tvö ár. Meðan Ameríka blædi sig í gulli og þóttist eiga allan heiminn, þá voru engin lík- indi til, að hún mundi blíðkast eða sannfærast, en nú getur hugs ast, að samvinna takist með álf- unum, að sameiginlegir erfiðleik- ar vald meiri samúð, samninga- lipurð og sanngirni". 20. júní síðastliðinn barst líka sú fregn út um heiminn, sem vakti almennan fögnuð og hrifn- ’ngu meðal hinna þjökuðu þjóða, en það voru þær tillögur, sem Hoover, Bandaríkjaforseti bar fram, og voru á þá leið, að frest- að skyldi öllum skuldagreiðslum milli ríkjanna um eitt ár. Owen Young, sem Yuongsamþykktin er kennd við. Innri orsakir. Tillögur þessar byggðust auð- vitað nokkuð á því', hvernig á- statt var í Þýzkalandi, en þó munu þær einnig hafa átt ræt- ur sínar að rekja til annara or- saka, eins og nú skal sýnt. Eins og menn muna, ef til vill, var Hoover kosinn til forseta með miklum atkvæðamun, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.