Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 8
406
Ráðstafanir gegn kreppunni.
[St«fnir
gerðu menn sér miklar vonir um
að hann reyndist fullfær til að
gegna hinni ábyrgðarmiklu
stöðu, en brátt tók að bera á
legt það, sem aflaga fór í hönd-
um þings og stjórnar, þótt hann
ætti þar enga sök á. Eftir því,
sem séð verður á erlendum tíma-
Utanrikisrádherrar Evrópu á fundi i Genf.
■mikilli úlfúð gagnvart honum,
því að hann þótti helst til at-
kvæðalítill og seinn til úrræða.
Við það bættist að þau árin,
sem hann hefir setið að völd-
um, hafa verið einhver þau erf-
iðustu, sem sögur fara af, og að
hann hlaut ásakanir fyrir ýmis-
ritum hefir svo verið komið fyr-
ir honum nú í vor, að hann var
hataður allra forseta mest, en
fylgi hans var ekki þeim mun á-
kveðnara, enda virtist svo, sem
allt snerist honum til ills, ef að
hann tók sér eitthvað fyrir hend-
ur, því að þótt hann vildi vel,