Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 13
Stefnir]
Ráðstafanir feegn kreppunni.
411
ist miklu lengri tíma, en nú er
ákveðið, eða þá hitt að samning-
arnir verði endurskoðaðir og
upphæðirnar færðar í hóf.
Þótt Hoover lýsi nú yfir því,
að Bandaríkin muni hvergi slá
af kröfum sínum, þá benda þó
tillögur hans í þá átt að þeim
dyljist ekki lengur að þær þjóð-
ir, sem mestar ófriðarskuldir
hvíla á, geta ekki innt allar þær
greiðslur af hendi, og að kreppa
þeirra lýsir sér meðal annars í
því að þær loka markaði sínum
eins og frekast er unnt fyrir er-
lendri framleiðslu, og lendir það
íujög tilfinnanlega á Bandaríkj-
unum.
Þegar Balfour lávarður lýsti
yfir því að England krefðist ekki
^eira af skuldunautum sínum,
en þess, sem nægði því til að
greiða Bandaríkjunum skuldir
sínar, þá komu fram háværar
raddir um það í Bandaríkjunum
að gefa skyldi eftir nokkuð af
skuldunum þannig að í hóf væri
stillt. Þessu var svarað þannig
að það væri auðvitað gott og
klessað að England sýndi skuldu-
nautum sínum linkind, sökum
t*ess að það ætlaðist til hins
sama af þeim, sem það skuldaði.
Bandaríkin skulduðu hinsvegar
eiigum neitt og þess vegna kæmi
ekki til mála að þau gæfu Ev-
rópuþjóðunum það fé, sem reitt
Henderson.
hefði verið undan blóðugum
nöglum borgaranna.
Þegar þess er gætt, að meiri
hluti borgaranna lítur á þetta
sömu augum, þá er það auðsætt
að aðstaða Hoovers er hin erf-