Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 16
414
Ráðstafanir gegn kreppunni.
[Stefnir
höndum saman við þá atkvæða-
greiðslu, sem fór fram 9. ágúst,
en úrslitin urðu þau, að þeir urðu
í allverulegum minni hluta, og
þar með var þeirri hættunni af-
stýrt, og má því vænta að hald-
ið verði áfram í það horf sem
stefnt hefir verið í til þessa, með
samvinnu milli þjóðanna.
Lánardrottnar.
£ milljónir.
Bandaríkin............... 50
Frakkland................ 16
Bretland................. 10
Belgía.................... 3
Italía.................... 2
Önnur ríki og afgangar*) 5
Samstals 86
Eins og sést á þessu yfirliti
er hér ekki um smáar upphæðir
að ræða, en eins og áður er
getið tóku allar þjóðir vel í
tillögurnar, nema Frakkar.
Bretar gengu svo langt að þeir
veittu nýlendum sínum greiðslu-
frest um eitt ár, og var það vel
þegið af Ástralíu, en Suður-
Afríka afþakkaði og heldur á-
* Brotum úr milljón er sleppt hjú ein-
stökum ríkjum, en færð hér.
Lánardrottnar og skuldunautar.
Þá virðist rétt að víkja nánar
að tillögum Hoovers, og sýna hver
útkoman verður fyrir þær þjóðir,
sem hlut eiga að máli, hverjar
eigi mest fjár útistandandi og
hverjar eigi að greiða það. Laus-
legt yfirlit lítur þannig út:
Skuldunautar.
£ milljónir.
Þýzkaland............... 80
Aðrir skaðabótagreiðendur 2
Brezku nýlendurnar .... 4
Samtals 86
fram greiðslum sinum á þessu
ári.
Það, sem veldur aðal erfiðleik-
unum, og sem koma verður 1
veg fyrir að vandræði hljótist af»
er að Þjóðverjar hafa skuld-
bundið sig til að endurreisa þa«
héruð sem lögð voru í rústir 1
ófriðnum mikla, og greiða nokk-
uð af skaðabótum sínum í vél-
um og öðru slíku. Smærri þjóð-
irnar í Mið-Evrópu hafa ger*
ráð fyrir að svo yrði, og kveina