Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 16

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 16
414 Ráðstafanir gegn kreppunni. [Stefnir höndum saman við þá atkvæða- greiðslu, sem fór fram 9. ágúst, en úrslitin urðu þau, að þeir urðu í allverulegum minni hluta, og þar með var þeirri hættunni af- stýrt, og má því vænta að hald- ið verði áfram í það horf sem stefnt hefir verið í til þessa, með samvinnu milli þjóðanna. Lánardrottnar. £ milljónir. Bandaríkin............... 50 Frakkland................ 16 Bretland................. 10 Belgía.................... 3 Italía.................... 2 Önnur ríki og afgangar*) 5 Samstals 86 Eins og sést á þessu yfirliti er hér ekki um smáar upphæðir að ræða, en eins og áður er getið tóku allar þjóðir vel í tillögurnar, nema Frakkar. Bretar gengu svo langt að þeir veittu nýlendum sínum greiðslu- frest um eitt ár, og var það vel þegið af Ástralíu, en Suður- Afríka afþakkaði og heldur á- * Brotum úr milljón er sleppt hjú ein- stökum ríkjum, en færð hér. Lánardrottnar og skuldunautar. Þá virðist rétt að víkja nánar að tillögum Hoovers, og sýna hver útkoman verður fyrir þær þjóðir, sem hlut eiga að máli, hverjar eigi mest fjár útistandandi og hverjar eigi að greiða það. Laus- legt yfirlit lítur þannig út: Skuldunautar. £ milljónir. Þýzkaland............... 80 Aðrir skaðabótagreiðendur 2 Brezku nýlendurnar .... 4 Samtals 86 fram greiðslum sinum á þessu ári. Það, sem veldur aðal erfiðleik- unum, og sem koma verður 1 veg fyrir að vandræði hljótist af» er að Þjóðverjar hafa skuld- bundið sig til að endurreisa þa« héruð sem lögð voru í rústir 1 ófriðnum mikla, og greiða nokk- uð af skaðabótum sínum í vél- um og öðru slíku. Smærri þjóð- irnar í Mið-Evrópu hafa ger* ráð fyrir að svo yrði, og kveina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.