Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 17

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 17
Stefnir] Ráðstafanir gegn kreppunni. 415 því mjög undan þessari ráðstöf- un hvað þetta snertir, en þetta verður eitt af þeim viðfangsefn- um, sem sérfræðinganefndin mun fást við. Mussolini talar. Mjög hefir framkoma ítala verið dásömuð í erlendum blöð- um. Enda þótt þeir verði að gefa frest á greiðslu £ 2.040.000, samkvæmt tillögum Hoovers, varð Mussolini þó fyrstur til að samþykkja þær og veita þeim stuðning. I grein sem birst hefir eftir hann í The Saturday Review segir hann að nauðsyn beri til að afvopnunarmálið verði tekið til íhugunar á næsta fundi þjóðabandalagsins, og fullyrðir hann þar, að annars muni þjóða- bandalagið, líða undir lok, og Evrópumenningin muni kollvarp- ast. Bendir hann á þá sögulegu staðreynd, að ýmsar þjóðir hafi átt sín blómaskeið, sem liðið hafi undir lok og telur hann víst að ef ekki verði að gert í tíma, muni Evrópu einnig hætt. Nú er ástandið í löndunum mjög illt °S óeirðir tíðar, enda þráir lýð- Urinn lækning þess böls, sem heimsófriðurinn hefir steypt yfir hann. Aðal hættuna álítur Musso- lini vera þá að þjóðirnar fari að dæmi Rússa, fyrst hefjist bylting í Þýskalandi, en breið- ist svo þaðan út yfir álfuna. Skorar hann því á þjóðirnar að standa nú saman gegn þessari hættu og vernda þá menningu, sem þróast hefir í Evrópu um margar aldir, og lyft hefir mann- kyninu upp á þann hátind fram- fara og þroska, sem það hefir nú þegar náð. Um miðjan ágústmánuð fóru þeir Brlining og Curtius til Róm og ræddu við Mussolini um horf- urnar og ráðstafanir gegn ríkj- andi vandræðaástandi í álfunni. Áður en þeir fóru á braut þaðan héldu þeir Mussolini og Bruning ræður í útvarpið og lýstu ánægju sinni yfir því góða samkomulagi, sem með þeim hefði ríkt, og hét Mussolini þýzku þjóðinni stuðn- ingi sínum og ítalskra fascista, til að komast út úr þrengingum þeim er að þeim steðjuðu, sökum þess, að undir því væri ekki komin að- eins heill þeirra einna, heldur allr- ar álfunnar, eða jafnvel alls heims- ins. — Tillögur sérfræðinganna. Sérfræðinganefnd sú, sem skip- uð var af stórþjóðunum til aðramr saka fjárhag Þýzkalands og líkur til úrlausnar, hefir setið á fundum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.