Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 18

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 18
416 Ráðstafanir gegn kreppunni. [Stefnir um all-langt skeið, og leggur hún einróma til, að tillögur Hoovers nái fram að ganga. Garrard Winston, sérfræðingur frá Bandaríkjunum, hefir látið í Ijós þá skoðun sína, að nauðsynlegt sé, að tvennt verði tryggt, þegar tillögur um viðreisn fjárhags Þýzkalands verði lagðar fram. 1. Að útvegað verði rekstrar- lán fyrir þýzkan iðnað, og að það verði veitt til langs tíma, þannig, að öll þau lán, sem fengist hafa um skamma hríð, verði greidd að fullu án þess að það hafi nokkur áhrif á framleiðsluna. 2. Að haldið verði áfram skaðabótagreiðslum og þeim end- urbótum, sem ófriðarþjóðirnar eiga að inna af hendi samkvæmt friðarsamningunum, þó þannig, að með því verði fjárhag Þýzkalands ekki ofboðið. Allt til þessa hafa Þjóðverjar aðeins fengið lán til skamms tíma, sökum þess, að ástandið þar hefir verið svo tvísýnt að þjóðirnar hafa ekki þorað að hætta fé sínu til þeirra, með því að veita þeim lán um langt árabil. Þetta hefir aftur haft þær afleiðingar, að krafizt hefir verið greiðslu á lánum þess- um strax og að hefir kreppt á póli- tíska sviðinu eða í fjármálunum. Fé þetta hefir auðvitað verið not- að eins og fastur fjárstofn til iðn- aðar og framleiðslu og verið bund- ið þar, þannig, að tregt hefir geng- ið með endurgreiðslurnar. Til þess að þýzkur iðnaður geti þrifist, verður hann því að fá föst lán til langs tíma, en hvernig fást þau ? Þýzk iðnaðarfyrirtæki mynda með sér félagsskap, og gefa út skuldabréf, sem þau sameiginlega eru ábyrg fyrir, til að útvega rekst- ursféð. Þýzka stjórnin kaupir þessi skuldabréf fyrir það fé, sem fæst inn í sköttum og tollum, en afhend- ir þau síðan til þeirra ríkja, sem Þýzkaland á að greiða skaðabætur og ófriðarskuldir, sem fullnæg' ingu þeirra greiðsla. Stjórnirnar annast síðan sölu á þessum skulda- bréfum og annast þær endurbætur, sem gera á. Með þessu móti vinnst þetta: 1. Þýzkur iðnaður fær föst lán til langs tíma í stað lausu lánanna, og nær því eðlilegri þróun. 2. Afborganir verða ekki svo tilfinnanlegar, að það hái iðnað- inum. 3. Skuldhafar fá greiðslu frá Þýzkalandi, sem þeir geta tekið góða og gilda, og öllum skilyrðum. verður fullnægt til hlítar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.