Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 26

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 26
424 þeirra, sem tilsagnar óska í þessu. stunda sjálfir kennslu að vetrin- um. Þá hafa og flestir þá hug- mynd, að Island sé ógurlegur stað- ur að vetrinum, og það er engin leið að fá menn til þess að fara þangað nema að sumrinu, fyrr en þeir hafa kynnzt því sjálfir. Fn eins og nú er, má heita gagns- iaust að koma til íslands að sumr- inu, til þess að læra málið. Hvergi er hægt að hlýða á fyrirlestra eða komast í samræður við menn, að minnsta kosti ekki fyrir ókunn- uga. Eina ráðið er að fá sér einkakennslu, en það er bæði dýrt, og vantar auk þess það fjör og líf, sem er í því að vera í hópi þeirra, sem sama. verk stunda. Og svo er undir hælinn lagt, hvort menn hitta á kennara, sem í' raun og veru er fær um starfið. Eg var sjálfur heppinn í þessu efni, en það var ekkert annað en tilviljun. Loks er þriðja spurningin. Hvaða ágóða ísland mundi öðl- ast af stofnun sumarskóla í sam- bandi við Háskólann, er óneitan- lega sá partur máls þessa, sem mestu varðar. Svar fyrstu spurn- ingarinnar á hér við að nokkru leyti, en margt fleira kemur fram við íhugun þriðju spurningarinn- [Stefnir ar, sem heimtar athygli og nánari útfærslu. Þúsund ára afmæli Alþingis er liðið, og hátíðahaldið, sem því var samfara, orðinn sögulegur við- burður, er komandi kynslóðir munu lengi minnast sem eins hins heppilegasta og ógleymanlegasta stórvirkis þjóðarinnar. Ekkert hefir nokkurn tíma vakið athygli víðrar veraldar svo kröftuglega á „eyjunni hvítu“ né látið hana skína með svo mikilli birtu, að augu margra milljóna opnuðust, og þeir sáu í fyrsta skifti á æf- inni, að ísland er ekki klakaauðn Eskimóa og ísbjarna, eins og þeir höfðu áður ímyndað sér, heldur heimkynni upplýstrar og aðdáan- legrar þjóðar. Sá óvanalegi kunnugleiki, við- urkenning og góðvild, er ísland á nú sem stendur að fagna hjá annara þjóða almenningi, ætti að vera stórvægilegt gleðiefni ölluitt Islendingum, og ekki sízt þeim, sem í útlöndum búa, og þess vegna er umbreytingin frá því, sem áður var, auðsjáanleg. Ánægjunnar yf" ir þessu verður þó að njóta í skugga þeirrar meðvitundar, að ef hér við situr, sé þessi nýbreyt" ing aðeins skammgóður vermir, er skjótt kólnar í hráslaga gamalla og rótgróinna öfga og hindurvitna- Sumarskóli í sambandi við Háskóla íslands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.