Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 28

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 28
426 Sumarskóli í sambandi við Háskóla íslands. ['Stefnir sumarskólinn, ef rétt er með far- ið. Hann gæfi íslandi árlega til- efni til heimboðs ákjósanlegasta fólki annara þjóða, og veitti því kennslu í þeim fræðum, sem æski- iegast er, að sem flestir kunni. Hann yrði árlega sönnunar stað- fésting þess, að ísland er heim- kynni menntunar og menningar, Gegnum hann og boðskjal (árs- rit) hans gæfist árlega tækifæri til að kunngera heiminum, með vel til völdum myndum og til- bendingum, vaxandi framfarir og afrek þjóðarinnar og einstaklinga hennar. Af honum leiddi, að skáld- skap, fögrum listum, vísindalegum uppgötvunum og öðru, sem al- þjóðagildi hefir, væri veitt meiri eftirtekt og eftirspurn en hingað til hefir átt sér stað. Fleiri læsu íslenzk ritverk á frummálinu, fleiri af þeim yrðu útlögð á önn- ur tungumál, og þeim og öðrum listaverkum þjóðarinnar veittist f jölmennari og ágóðasamari mark- aður. Frá sumarskólanum kæmi á hverju ári heim til anna. landa nýr hópur (þó í fyrstu fái. mn- ur) af íslands-vinum, sem því mundu reynast forvígismenn og konur í sínum ættlöndum. Það er erfitt að hugsa sér nokk- urt annað fyrirtæki. sem orðið gæti íslandi jafn ágæt auglýsing í útlöndum. Verklegar fram- kvæmdir í búskap, sjávarútvegi eða öðrum iðnaði, þrátt fyrir að- dáanlegar framfarir, geta varla orðið svo óvenjulegar eða fram- úrskarandi, að þær veki annara þjóða eftirtekt á íslandi. Á þeim sviðum er of mikil samkeppni af þjóðum, sem standa þar ólíkt bet- ur að vígi. Allt öðru máli er að gegna, þegar kemur til kennslu íslenzkra fræða: íslenzkrar tungu, bókmennta, sögu og menningar. Á því sviði getur Island hæglega skarað fram úr öllum keppinaut- um. Með stofnun sumarskólans yrði stórt spor stigið í áttina til þess að gera ísland aftur að höfuð- bóli norræns fróðleiks og menn- ingar, þess takmarks, sem vér vonum, að Háskóli íslands hafi sett sér að ná. Fámenni þjóðar- innar og fjarlægð landsins, ófrjó- semi þess, fjárhagslegir og aðrir erfiðleikar, orkuðu ekki að afstýra gullöld fortíðarinnar, og munu ekki heldur „ef fólkið þorir“ megna að afstýra þeirri gullöld framtíðarinnar, þegar Island •— íslenskur háskóli — verður við- urkenndur og heiðraður um all- an heim, sem miðpúnktur fræða og menningar, arfleifðar frá dýrð" legri fortíð, sem eykst og göfgast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.