Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 29

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 29
Stefnir] Sumarskóli í sambandi við Háskóla íslands. 427 er forvitni á að kynnast landi, tungu, bókmenntum og sögu feðra sinna. Það er vel hugsanlegt, að það gæti færst í venju á meðal þessa námsfólks, að brúka eitt- hvað af sumarleyfum sínum til náms við sumarskóla í sambandi við Háskóla íslands, ef hann yrði stofnaður. Ef sú tilgáta reyndist rétt, yrði sumarskóla fyrirtækið, að auki, einnig til þess að gera nánari og haldbetri frændsemina á milli Fjallkonunnar og niðja hennar í öðrum löndum. ATVINNUBÆTUR. Flestar þjóðir eiga nú í höggi við ógurlegt atvinnuleysi, en til þess að ráða bót á því hafa þær gert ýmsar ráðstafanir, t. d. er nú meira um vegagerðir en nokkru sinni fyr. Talið er að á þessu ári verði byggðir vegir fyrir samtals sex hundruð milljónir punda, en þar af fyrir tvö hundruð milljónir í Ameriku. Mun slík vegagerð sem þessi einsdæmi i veraldarsögunni. í Ameriku hafa ýms fylki hafist handa að nýrri vegalagningu, þ. e. a. s., vegir oru byggðir handa gangandi fólki, utan við þjóðvegina. Umferðin er orðin þar svo ^oikil, að fótgangandi mönnum er hreinn lífsháski búinn, ef að þeir halda sig á Þjóðvegunum. Englandi hafa menn einnig vakið máls á þessu og þykir likiegt að innan skamms verði hafist þar handa að byggingu slíkra gangbrauta, enda er þar svo, annar hver maður, sem deyr af slysi, verður fyrir bifreiðum og öðrum slikum arartækjum. við óþreytandi elju nútíðar fróð- leiksfýsnar og rannsókna, og hverrar ávextir aukast ár frá ári og ná hærra stigi frábærleika og fullkomnunar. Að endingu vil eg aðeins minn- •ast þess, að af öllum þeirn litla hóp af Islendingum og fólki af ís- len7kum ættum, sem í veröldinni lifa, er hér um L'il einn af hver;- uni íjórum búsettur í útlöndum. Tiltölvlega margt af þessum ís- lenzku útlendingum ganga mennt- unarveginn, og flestu af því fólki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.