Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 34

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 34
432 „Þurt“ brúðkaup. [Stofnir Hvað þýddu þau? Eg dró upp úr vasa mínum í skyndi litla bók, ensk-franska, sem eg skildi aldrei við mig, og leit- aði að sucker. Eg fann sögnina to suck, og skildi af henni, að þetta mundi að líkindum þýða, að eg væri a French drinker: franskur fylliraftur. Hann hlaut að draga þá ályktun af því, að eg hlyti að bera gott skyn á ómengað konjak, og eg hugsaði, að hann væri að ræða um það við félaga sína, hvernig bezt væri að láta mig drekka ekta Napóleonskonjak frá 1848. Allt í einu kom herramaðurinn aftur, lokaði baðklefanum og sagði: — Verið ekki órólegur, kæri herra ... Allt gengur að óskum. Vinir mínir hafa gamalt viskí niðri í bíl, en lögregluþjónn er al- veg við hliðina á honum, og verð eg þess vegna að bíða með að hreyfa böglana, þangað til hann lítur af okkur. — Eg skil það mæta vel, herra Hotstein . .. Farið yður rólega. Mér þætti mjög fyrir, ef þér yrð- uð tekinn fastur, vegna óvarkárni. — Heyrið þér, herra Kólera, við munum skemmta okkur vel hérna ... Ef kvenmenn skyldu af tilviljun koma hingað inn, þá ver- ið elskulegur og stimamjúkur við þær, og komið þeim í gott skap. Eg treysti yður. Sjálfur kem eg aftur að vörmu spori. Hr. Hotstein gaf mér alúðlega bendingu með höndinni og fór út. Eg sat einn í fimm mínútur, tíu mínútur, stundarfjórðung. Eg fór að halda, að undirbúningurinn undir þessi leynilegu cocktail par- ties væri meiri erfiðismunum bund inn en ætla mætti. Eg huggaði mig samt með því að hugsa sem svo: „Já, en nú koma bráðum fallegar stúlkur, og í samræmi við það, sem hr. Hot- stein sagði, ber mér að skemmta þeim; það verður gaman . . . Eg hefi heyrt talað um þessi petting- parties, þar sem menn og konur leika sér eins og mongólskir sjón- hverfingamenn að rítingum freist- inganna, án þess að skera sig nokkurntíma svo mikið sem í litla fingurinn. Allt í einu • var lykli snúið í skránni. Dyrnar opnuðust og mjög falleg ljóshærð, stúlka, grönn, lið' lega vaxin, smekklega klædd, kom með fasi miklu inn í herbergið- Hún hélt á handtösku, lítilli, úr grænu krókódílaleðri og reykti vindling í skelplötumunnstykki, sem var hálft fet að lengd. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.