Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 44

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 44
FRAMTIÐ LOFTSKIPANNA. Allt til þessa dags hefir menn greint mjög á um það, hvort mundi reynast heppilegra til flugferða loftskip eða flugvélar, enda eiga þessi farartæki ekki svo langa sögu að baki sér að auðvelt sé úr þessu að skera. Bæði þessi farartæki hafa til síns ágætis nokkuð það, sem hitt hef- ir ekki, en daglega er unnið að umbótum, og hugvitsmenn allra stærri þjóða leggja heilann í bleyti til að finna upp nýjungar á sviði fluglistarinnar, til að auka öryggi hennar og gera hana ekki svo mjög háða veðurbreyt- ingum eins og hún er nú. En þótt mannkynið hafi dreymt um það í margar aldir, að líða um loftið eins og fuglar himinsins, þá vantar þó ennþá all-mikið á að svo sé, því að þótt margar fórnir hafi verið færðar, og menn hafi eytt öllu lífi sí'nu í rann- sóknir á þessu sviði og framfar- irnar hafi verið gífurlegar, er öryggið ekki ennþá eins og skyldi. Það er fyrst nú á síðari árum að flugiistinni hefir fleygt fram, og ótal afrek hafa verið unnin, sem enginn hefði ímyndað sér fyrir mannsaldri eða svo, að gætu átt sér stað. Hér er ekki tilgangurinn að rekja þróunarsögu fluglistarinn- ar í heild, en minnast lítið eitt a loftskipin, þessi merkilegu far' artæki, sem þjóðirnar keppast um að smíða, sökum þess, a® þau þykja líkleg til að halda uppi löngum loftferðum í stað flugvélanna, því að öryggið virð- ist meira. Eins og mönnum er kunnugt, er það Montgolfier, franskur maður, spm telst brautryðja11^1 á sviði fluglistarinnar, og Þa einkanlega loftskipanna, Því a hann tók fyrstur upp þá a®^el„ að nota léttar lofttegundir til a bera uppi körfuna, og á því ^a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.