Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 45
Stefnir]
Framtíð loftskipanna.
443
allar tilraunir í loftskipagerð
byggst síðan.
En sá maður, sem mest hefir
unnið að fullkomnun loftskip-
anna var þó Zeppelin greifi,
in til, en nokkru sinni hafa
þekkst, en af þeim öllum hefir
þýzka loftskipið ,,Graf Zeppelin“
borið, enda var það byggt undir
umsjón Dr. Eckeners, sem allra
Loftskip i smlðum.
þýzkur vísindamaður, sem gerði
það að æfistarfi sínu, að vinna að
endurbótum á skipunum, og tókst
það þannig, að er hann lézt má
segja, að full reynsla væri feng-
in fyrir því, að loftskipin myndu
uPpfylla þær vonir, sem bjartsýn-
ustu menn gerðu sér um þau.
Eftir stríðið tóku þjóðirnar
upp samkeppni í þessari grein,
og fullkomnari loftskip voru bú-
manna bezt hefir vit á slíkum
tækjum, og hefir stjórnað því
frá byrjun.
„Graf Zeppelin“ hefir hvað
eftir annað farið fram og aftur
yfir Atlanzhafið, flogið umhverf-
is hnöttinn, flogið til pólsins í
vísindalegu augnamiði, og komist
klakklaust yfir allar þær þrautir,
sem því hefir verið ætlað að
vinna. Tvisvar hefir loftskipið