Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 46
444
Framtíð loftskipanna.
[Stefnir
komið hingað til lands, þannig
að mikill hluti þjóðarinnar hefir
átt kost á að sjá það með eigin
augum, en það er meira, en ýms-
ar aðrar þjóðir geta sagt.
bana við slysið og voru þar á
meðal ýmsir merkustu menn. í
Englandi sló miklum óhug á
menn við slys þetta, en samt er
haldið áfram tilraununum, því að
Dr. Eckener á stjórnpalli.
Englendingar hafa byggt mörg
og mikil loftskip, og þar á með-
al var R 101 eitthvert hið stærsta
og glæsilegasta skip, sem byggt
hefir verið. Það flaug til Kanada
og heim aftur, og gerðu menn sér
ímiklar vonir um það, en síðar, er
það lagði af stað áleiðis til Ind-
lands, féll það niður í Frakk-
landi og brann til kaldra kola.
— Flestir farþegar skipsins biðu
það hefir geysimikla þýðingu
fyrir landið, að komast í sem
bezt samband við nýlendur sín-
ar, en það hlutverk munu loft-
skipin inna bezt af hendi.
Bandaríkin vinna af kappi
því að koma sér upp glæsilegum
loftskipastól, og nú um þessar
mundir hleyptu þeir stærsta loft'
skipi heimsins af stokkunum. '
Það heitir „U. S. Akron“, og var