Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 58

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 58
456 Neyðaróp frá Rússlandi. [iStefnir ætti að lýsa allri þeirri eymd, sem komið hefir yfir kirkju vora. Já, stjórn yðar er ógnaröld, sem lengi mun í minnum höfð, sem máir burt Guðsmyndina, en setur mynd dýrsins í staðinn'(Op. 13.14; 15, 2). Nú rætast orð spámannsins, er hann segir: „Fætur þeirra eru skjótir til ills og fljótir til að út- hella saklausu blóði; ráðagerðir þeirra eru skaðræðisráðagerðir, eyðing og tortíming er á vegum þeirra. (Jes. 59,7). Vér vitum, að yfirlýsing vor vekur reiði og hat- ur gegn oss, og þér munuð nota tækifærið til að ásaka oss um mót- þróa gegn yfirvöldunum. En því meira reiðinnar athæfi er á ykkar vegum, því skýrar sannast ásak- anir vorar. .... Og allt það rétt- láta blóð, sem þið hafið úthellt, mun koma yfir yður. (Matt. 23, 35; Lúk. 11,50), og allir þeir, sem grípa til sverðs, munu falla fyrir sverði (Matt. 26,52).“ Þetta bréf biskupsins vakti auð- vitað ákafa reiði, og hatrið óx enn meir — og nú fyrst byrjaði hin ægilega ofsókn, sem stendur sízt að baki ofsóknunum á hend- ur frumkristninni. — Engin orð fá lýst þeirri djöfullegu grimmd og æðisgengna hatri, sem komið hefir fram í þessum ofsóknum. Oft er erfitt að gera sér grein fyrir einstökum staðreyndum, og verður varla greint milli einstakra atriða, því að allt er hulið morð- og blóðþoku, svo að maður verð- ur beinlínis lamaður af skelfingu, er maður sér það og heyrir neyð- aróp hinnar þrautpíndu þjóðar. Fyrstgerði „stjórnin" allar stór- eignir kirkjunnar upptækar, og síðan var skríllinn æstur upp, og réðst hann þá á kirkjurnar og allt, sem þeim tilheyrði og lét greipar sópa um allt verðmæti, án þess að yfirvöldin reyndu nokkuð til að hindra það. — Fjárhags- tjón kirkjunnar vegna þessara að- fara yfirvaldanna og múgsins, verður aldrei metið til fulls. — „Burt með prestana! Drepið prest- ana!“ kvað við um þvert og endi- langt landið. Enga sök þurfti að sanna á þá, það var nóg sök, að þeir voru prestar. Þegar dr. Ar- seny, erkibiskup í Nowgorod, var ákærður og stefnt fyrir dómstól- ana, og ekkert upplýstist við hina opinberu yfirheyrslu, sem sann- aði sekt hans, þá spurði hann: „Hvers vegna haldið þið áfram að ofsækja mig?“ „Af því að þú ert til“, var svarið. — Hinar komm- únistisku morðsveitir voru sendar í allar áttir, til þess að ná sér niðri á „auðvaldinu“, prestunum- Einn sveitarforingi, að nafni Kus-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.