Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 61

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 61
Stefnir] Neyðaróp fíá Rússlandi. 459 eymd, er þar ríkti! Vér karl- mennirnir voru reknir eins og í rétt, en fjölskyldur vorar voru fluttar á opnum flutningsvögn- um, ásamt smábörnunum, sem oft- ast voru mjög illa klædd, um kalda vetrarnóttina til járnbrautarstöðv- arinnar, sem var í 7 km. fjarlægð. Síðan voru karlmennirnir fluttir þangað. Margir stympuðust á móti, af ótta og örvæntingu, og voru því margir særðir, limlest- ir og drepnir. Já, tala þeirra barna, sem ofkældust og dóu af þeim orsökum, þeirra kvenna, sem fæddu fyrir tímann og misstu við það ýmist heilsu eða líf, þeirra máttvana sængurkvenna, sem urðu að fara of snemma á fætur og þola allskonar illa meðferð rudda- iegra þorpara — tala þeirra mun einungis opinberast í eilífðinni. ósegjanleg eymd ríkir í þorpun- um! Hafi fátæktin verið mikil áður, þá er hún þó margfalt meiri uú, vegna þessa tiltækis vors, sem ueyðin knúði oss til, því að vér seldum allt, sem vér gátum ekki farið með, fyrir sama og ekkert Verð. Hveiti er mjög dýrt, mjólk ^afa margir ekki séð í langan fíma, kjöt er munaðarvara..... yér erum sviftir öllu því, sem vér áttum. En það er ekki verst. Þótt Ver séum sviftir jarðneskum eign- um, og þolum hungur og neyð, það gætum vér þolað með því að líta á Krist. En vér er.um einnig sviftir trúfrelsinu. Kennimennirn- ir eru settir í fangelsi. Eg gæti nefnt yður nöfn þeirra, sem hafa verið píndir næstum til dauða í fangelsunum, og síðan sendir heim til að deyja. í skólum og barna- hælum ríkir andkristsins andi. .. . 1 nafni allra þeirra þúsunda, sem eins er ástatt um, sný eg mér til yðar, þýzku bræður, með þessa bæn: „Hjálpið oss, ef mögulegt er. Hjálpið oss vegna Drottins Jesú! Vér biðjum ekki um gjafir — einungis um lausn frá þessari eymd!“ — Síberíu, 17. des. 1929: „Vér lögðum af stað í septemberlok á- leiðis til Moskva, til þess að fá vegabréf úr Rússlandi. En er þangað kom, og okkur hafði loks tekist, þrátt fyrir alla örðugleika, að búa oss undir ferðina, þá vor- um vér að næturlagi sótt heim, og var síðan farið með oss, fyrst í bifreiðum, síðan í snjóugum og frosnum tflutningsvögnum, aftur til Síberíu. Veik börnin voru miskunnarlaust tekin úr rúmum sínum. Eg átti þrjú veik börn, og dó eitt þeirra á 3. degi. Það var hryllileg skelfinganótt! Tólf daga vorum vér á leiðinni. Er vér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.