Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 64

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 64
462 Neyðaróp frá Rússlandi. [Stefnir dóttir búið saman sem hjón í mörg ár, og eignast tvö börn. — Málið komst fyrir dómstólana, en æðsti dómstóll ríkisins sýknaði þau! — Eina gildi hjónabandsins í Rúss- landi er það, að vita, hver á að bera kostnaðinn, hver á að borga hinar óþægilegu afleiðingar kyn- ferðisnautnarinnar. Og þar sem ríkið er alls ekki fært um, að sjá fyrir öllum þeim munaðarlausu börnum, sem fæðast í heiminn, þá er óhjákvæmilegt, að vísa þeim á einhvern sem beri að ala önn fyrir þeim. Vilji barnsmóðirin gefa upp faðernið, þá verður hún fyrst og fremst að tilkynna yfir- völdunum allt, er snertir samfar- irnar, sanna þær á allan þann hátt, sem hún framast getur; verður síðan karlmaðurinn að koma með gagnsannanir. En eins og nærri má geta, er þetta enginn hægðarleikur, því að í rauninni er ekki hægt að sanna eða afsanna, hvort samfarir hafi einhvern tíma átt sér stað. ósvífinn, ágjarn kvenmaður getur gefið upp hvaða karlmann, sem hún vill, og veit, að hefir efni til að borga, sem barns- föður. Hann á þá að sanna það, sem í rauninni er ómögulegt að sanna, að eitthvað hafi elcki átt sér stað. Og jafnvel, þótt honum tækist nú að sannfæra dómarann, sem oftastnær er alveg ómenntað- ur, um það, að hann sé ekki fað- ir barnsins, þá gagnar það ekki, því að hann verður þá líka að sanna, hver sé barnsfaðirinn. Tak- ist honum það ekki, þá er hann talinn eiginmaður konunnar, og verður að borga brúsann. — Það er ekki að undra, þótt siðspill- ingin sé talsverð, með öðru eins fyrirkomulagi. Siðspillingin er t. d. á mjög háu stigi meðal embætt- ismanna ráðstjórnarinnar, því að þeir neyða þær konur, sem eru í lægri stöðunum, til samfara við sig, með því að hóta þeim brott- rekstri að öðrum kosti. í blöðum stjórnarinnar (og önnur blöð eru ekki til í Rússlandi) úir og grúir af frásögnum um þetta svívirði- lega athæfi. Það er lítið um það fengist, þótt það sé refsivert, því að það er svo erfitt að koma með sannanir! Ekkja, yfirgefin kona eða stúlka, sem í ógætni hefir lát- ið tælast, en þarf að ala önn fyr' ir börnum sínum og hugsar með skelfingu um örlög flækingsbarn- anna á götunum, lætur í örvsent- ingu sinni undan þessari hótum Og þannig heldur siðspillingin a' fram. — Húsnæðisskorturinn geV' ir einnig sitt til að efla siðleysið* Oft búa tvær fjölskyldur í e^nU herbergi. Ef til er ódýrt efni í f°r'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.